Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 2010, Page 90

Náttúrufræðingurinn - 2010, Page 90
Náttúrufræðingurinn 90 rykmýsframleiðslan svipuð á öllum stöðvunum (5. mynd). Marktækt samband er milli framleiðslu bitmýs og veiði í flugnagildrur18 og hafa flugna- gildrur verið notaðar áfram til að fá stofnvísitölur fyrir mý í Laxá (6. mynd). Má sjá að bitmý var í lágmarki á árunum 1978–1983 og síðan varð mikil aukning 1985, en síðan hefur bitmýsveiðin fallið nokkuð og hefur verið nærri 100 þúsund flugur á ári. Veiðin í Hellu- vaðsgildruna hefur verið miklu minni, og endurspeglar það mun- inn á framleiðslu í Miðkvísl og á Helluvaði. Sveifla bitmýs ræðst af reki úr Mývatni22, en bitmý étur þörunga og dauðar lífrænar agnir (grot) sem rekur úr vatninu (7. mynd), en rykmý étur þörunga ofan af yfir- borði steina (8. mynd).17 Þetta bend- ir til að botnþörungaframleiðsla var stöðugri á botni Laxár en rek svif- þörunga og grots úr Mývatni, sem sveiflaðist mikið.17,18,25 Það er ólíkt með bitmýi og rykmýi að aðeins ein tegund bitmýs, mývargurinn, var allsráðandi, en rykmýstegundir skiptust í nokkrar tegundir. Algengustu rykmýsteg- undir voru Eukiefferiella minor, sem var um 80% af rykmýi í flugnagildr- unni á Helluvaði 1977–1996, en sú gildra veiddi líklega færri flugur úr Mývatni en Dragseyjargildran.26 Aðrar algengar rykmýstegundir voru E. claripennis, Micropsectra atro- fasciata (7% hvor), Diamesa latitaris og Orthocladius oblidens (2% hvor). Stofnstærðarbreytingar rykmýs í Laxá fylgja ekki eftir stofnstærðar- breytingum í Mývatni.17,26,27,28,29,30 Í Laxá voru stofnsveiflur rykmýs 5. mynd Midkvisl (outlet) Pr od uc tio n (g a fd w m -2 yr -1 ) 0 25 50 75 100 600 Chironomidae S. vittatum Thvera (24 km) 78-79 79-80 80-81 81-82 82-83 83-84 84-85 Pr od uc tio n (g a fd w m -2 yr -1 ) 0 25 50 75 100 600 Helluvad (5 km) Pr od uc tio n (g a fd w m -2 yr -1 ) 0 25 50 75 100 600 Fr am le ið sl a (g -lí fræ n þu rrv ig t m -2 ár -1 )/ P ro du ct io n (g -a fd w m -2 yr -1 ) iðkvísl Helluvað (4,5 km) Þverá (24 km) 5. mynd. Framleiðsla rykmýs og bitmýs (S. vittaum) á þremur stöðum í Laxá, Miðkvísl, Helluvaði og Þverá. Framleiðsla bitmýs er sýnd með gráum súlum og rykmýs með svörtum. Upplýsingar vantar fyrir rykmý í Miðkvísl og Helluvaði 1981–1982 og 1983–1984 og Þverá 1980–1981. – Production of Chironomidae and S. vittatum at three stations in the River Laxá. Data is missing for Chironomidae at Midkvisl and Helluvad 1981–1982 and 1983–1984 and at Thverá 1980–1981. Grey columns S. vit- tatum, black columns Chironomidae. 4. mynd Midkvisl (outlet) Bi om as s (g a fd w m -2 ) 0 10 20 30 60 80 Chironomidae S. vittatum Thvera (24 km) 78-79 79-80 80-81 81-82 82-83 83-84 84-85 Bi om as s (g a fd w m -2 ) 0 10 20 30 60 80 Helluvad (5 km) Bi om as s (g a fd w m -2 ) 0 10 20 30 60 80 Miðkvísl Helluvað (4,5 km) Þverá (24 km) Lí fm as si (g -lí fræ n þu rrv ig t m -2 ) / B io m as s (g -a fd w m -2 ) 4. mynd. Lífþyngd rykmýs og bitmýs (S. vittatum) á þremur stöðum í Laxá, Miðkvísl, Helluvaði og Þverá. Lífþyngd bitmýs er sýnd með gráum súlum og rykmýs með svörtum. Upplýsingar vantar fyrir rykmý í Miðkvísl og Helluvaði 1981–1982 og 1983–1984 og Þverá 1980–1981. – Biomass of Chironomidae and S. vittatum at three stations in the River Laxá. Data missing for Chironomidae at Midkvisl and Helluvad 1981–1982 and 1983–1984 and at Thverá 1980–1981. Grey columns S. vittatum, black columns Chironomidae. 79 1-4#loka.indd 90 4/14/10 8:50:59 PM
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.