Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2010, Blaðsíða 16

Náttúrufræðingurinn - 2010, Blaðsíða 16
Náttúrufræðingurinn 16 fylgir rjúpunni á öllum skeiðum í lífsferli hennar, stofnstærð hans breytist í takt við rjúpnastofninn en hnikað og áhrif afráns fálkans eru mest þegar minnst er um rjúpur. Nánar um þessi atriði. Rannsóknirnar sýna að fálkinn er afkastamikil rjúpnaæta og rjúpan er aðalfæða hans í öllum árum. Rétt er að taka fram að þessar rannsókn- ir spanna rétt þriðjung hvers árs, nefnilega varptíma fálkans. Rann- sóknir á fæðu fálka utan varptíma á sama svæði sýna að rjúpan er líka aðalfæða hans þá.22 Við getum því sagt að mjög líklega eigi sú mynd sem þessar rannsóknir hafa dregið upp af ástandinu vor og sumar einn- ig við um aðra árstíma. Mikilvægi rjúpunnar sem fæðu fyrir fálka á rannsóknasvæðinu er því ótvírætt og í góðu samræmi við það sem þekkt er annars staðar.23 Atferlis- svörunin sýnir að það verða litlar breytingar á rjúpnaáti miðað við stofnbreytingar rjúpu. Hlutfallslegt vægi afráns hvers fálka er þannig mest þegar rjúpnastofninn er lítill og síðan dregur úr því. Rannsóknir í Þingeyjarsýslum sýna að fullorðnir fálkar dvelja á sínum óðulum árið um kring.24 Ungfuglar dreifast í lok sumars um allt land og líka til svæða þar sem fálkavarp er nær ekkert eða mjög strjált líkt og á Suðurlandi, Suðvesturlandi og Vesturlandi.24 Þessi dreifing geldfálkanna ræður því að rjúpan, hvar á landinu sem hún býr, er aldrei laus við fálkann, hann er alltaf nálægur. Það er helst yfir vor og sumar og í þeim lands- hlutum þar sem fálkavarp er nær ekkert að afráns fálkans gætir lítið, en það á t.d. við um Suðvesturland (óbirt gögn). Þannig getum við sagt fullum fetum að fálkinn sé, með til- liti til rjúpunnar, sérhæfður ránfugl og að hann fylgi rjúpunni á öllum tímum árs. Þetta eru einmitt þeir þættir sem Andersson og Erlinge25 lögðu til grundvallar við að skil- greina þá eiginleika sem ættu að prýða sérhæft rándýr í hlutverki sveifluvaka. Eins og bent hefur verið á áður,26,27 þá vekur það athygli að aðalfæða fálkans yfir varptímann eru fullorðn- ar rjúpur og er það fæðuval hans óháð stofnstærð rjúpunnar. Þetta er ólíkt flestum öðrum ránfuglum, sem mæta vaxandi orkuþörf á varptíma með því að veiða ungviði þeirra teg- unda sem þeir lifa á.28 Í þessu sam- hengi nægir að nefna tvo ránfugla samlenda fálkanum á Norðaust- urlandi, smyril (Falco columbarius) og hrafn. Smyrillinn elur sína unga upp á mófuglsungum en hrafninn á eggjum og fuglsungum.29 Stofnsvörun fálka er líka í sam- ræmi við það sem búast mætti við af sérhæfðu rándýri í hlutverki sveiflu- vaka. Þannig breytist stofnstærð fálka í takt við stofnstærð rjúpu, en hnikað í tíma þannig að óðals- fálkar eru fjölliðaðastir 3−4 árum eftir hámark í stærð rjúpnastofnsins. Stærðfræðileg greining á hnikþætti stofnsveiflna segir að sveiflan sé fjórfalt hnikið.30 Samkvæmt þessu ætti rjúpnasveifla drifin af fálka að 0 2 4 6 8 10 Karrar á ferkm. − Cocks per km sq. 0 5 10 15 20 25 30 35 40 A ffö ll (% ) − M or ta lit y (% ) 0 2 4 6 8 10 Karrar á ferkm. − Cocks per km sq. 0 1000 2000 3000 4000 5000 6000 7000 8000 Fá lk dr ep na r r jú pu r − P ta rm ig an k ille d by fa lc on s a) b) 10. mynd. Heildarsvörun fálka við stofnbreytingum rjúpu á Norðausturland 1981−2007, annars vegar sýnt sem fullorðnar rjúpur drepnar af fálkum yfir varptímann (a) og hins vegar sem hlutfall af rjúpnastofni sem ferst vegna afráns fálka yfir varptímann (b). − Total response of Gyrfalcon to changes in Rock Ptarmigan numbers in north-east Iceland 1981−2007. Shown as total number of adult Rock Ptarmigan killed by the Gyrfalcon population over the course of the breeding season in relation to Ptarmigan density (a) and as % of Ptarmigan population killed by falcons in relation to Ptarmigan density. Karrar á ferk . − Cocks per k sq. Karrar á ferk . − Cocks per km sq. 79 1-4#loka.indd 16 4/14/10 8:48:23 PM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.