Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2010, Blaðsíða 139

Náttúrufræðingurinn - 2010, Blaðsíða 139
139 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Ýmsar rannsóknir hafa sýnt fram á að afrán sjófugla getur verið tals- vert á ákveðnum aldurshópum fiska. Við Noreg hefur verið bent á að lundi taki 5–15% af síldarseiðum (Clupea harengus) og afrán skarfa á eins og tveggja ára þorski (Gadus morhua) og ufsa (Pollachius virens) getur verið um 20% af stofnstærð.12 Við Ísland hafa rannsóknir sýnt fram á að afrán dílaskarfs á þriggja ára skarkola (Pleuronectes platessa) getur numið um 40% af stofnstærð24,25 og loðnuát sjófugla getur verið um 8% af áætlaðri stofnstærð.26,27 Búast má við að neikvæð áhrif af afráni sjó- fugla séu mest þegar það beinist að tiltekinni bráð og stofnstærð hennar er í lægð. Þegar á heildina er litið er þó yfirleitt talið ólíklegt að át sjó- fugla hafi mælanleg neikvæð áhrif á nytjafiska.12 Fæða íslenskra sjófugla Á Íslandi verpa 24 tegundir sjó- fugla (1. tafla). Tegundalistinn er þó breytilegur og sem dæmi eru litlar líkur taldar á því að haftyrðill eigi ennþá heima á listanum en síðustu ár hefur varp fjallkjóa (Stercorarius longicaudus) hafist hér á landi.15,28 Lundastofninn er talinn stærsti stofn íslenskra sjófugla en aðrar tegundir með um eða yfir eina milljón ein- staklinga eru fýll, langvía, stuttnefja, álka og rita. Aðrir stórir stofnar eru æðarfugl, kría, stormsvala og sjó- svala með yfir 100 þúsund einstak- linga, og einnig má nefna stofn súlu en vegna stærðar fuglsins er lífmassi stofnsins umtalsverður (1. tafla). Þegar horft er til fjölda íslenskra sjófugla vekur athygli að upplýs- ingar um fæðu flestra tegunda eru litlar. Greina má handbærar upp- lýsingar um fæðu sjófugla hér við land í tvo flokka. Í öðrum flokknum Vetur – Winter Vor – Spring Sumar – Summer Haust – Autumn Vetur – Winter Vor – Spring Sumar – Summer Haust – Autumn ICES-svæði – ICES subareas a) b) I, IIa,b Barents- og Noregshaf – Barents and Norwegian Seas 15,1 22,8 26,8 27,3 10,5 15,2 17,0 17,0 Va, XIVa,b A-Grænland og Ísland – E. Greenland and Iceland 21,4 33,9 38,6 33,1 15,3 20,3 20,6 19,9 IV, VII Norðursjór og Ermarsund – North Sea and English Channel 8,9 8,3 8,8 8,8 7,1 6,8 6,9 7,0 III Eystrasalt, Skagerrak og Kattegat – Baltic, Skagerrak and Kattegat 10,2 9,8 3,9 5,8 11,2 11,1 5,1 7,0 Vb, VI Færeyjar og V-Bretland – Faeroes and W. United Kingdom 10,3 12,6 13,2 13,6 7,6 9,3 9,5 9,5 VIII, IX, X Frakkland, Spánn og Asoreyjar – France, Iberia and Azores 1,3 2,1 1,0 1,4 2,2 1,3 0,9 0,9 Samtals – Total 67,1 89,5 92,4 90,1 53,9 64,0 60,0 61,4 NAFO-svæði – NAFO subareas 0 A-Baffinsland – Eastern Baffin Island 0 4,6 4,6 3,8 0 4,7 4,7 3,4 1 V-Grænland – West Greenland 19,6 117,6 115,6 19,6 8,1 23,2 20,8 8,1 2 & 3 A-Nýfundnaland og Labrador – East Newfoundland and Labrador 110,9 23,8 21,2 128,7 21,7 8,1 5,7 23,9 4 St. Lawrenceflói & Scotian- grunn – Gulf of St. Lawrence and Scotian Shelf 2,0 3,7 4,4 4,3 1,6 3,7 3,1 3,5 5 Maine-flói – Gulf of Maine 0,9 18,9 3,5 10,0 1,0 4,2 2,7 3,4 6 Langa-eyja að Hatterashöfða – Long Island to Cape Hatteras 2,6 3,6 3,6 6,0 1,6 2,4 2,4 3,7 Samtals – Total 136,0 172,2 152,9 172,3 34,1 46,4 39,5 46,0 2. tafla. a) Áætlaður fjöldi sjófugla á N-Atlantshafi (milljónir einstaklinga3). b) Áætlaður lífmassi sjófugla á N-Atlantshafi (þúsundir tonna3). – a) Approximate numbers of seabirds (millions of individuals) occupying ICES and NAFO areas in winter, spring, summer and autumn.3 b) Approximate biomass (tonnes x 1000) of seabirds occupying ICES and NAFO subareas in winter, spring, summer and autumn.3 79 1-4#loka.indd 139 4/14/10 8:52:21 PM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.