Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2010, Blaðsíða 56

Náttúrufræðingurinn - 2010, Blaðsíða 56
Náttúrufræðingurinn 56 prior to 1975, the oldest going back to about 1840 (Table 2). The available infor- mation suggests that the population was considerably smaller in the 19th and early 20th centuries, perhaps only 2–3,000 pairs, or only a tenth of the 1993–1994 population. A comparison was made of inde- pendent estimates of ten Kittiwake col- onies in 1984 where same colonies were censused in same year and about same time of summer. Surveys were done us- ing two different techniques, aerial photography6,7 and ground counts on land and in boat (present study). Very good correlation was found between counts (Fig. 10), while the aerial counts more or less constantly gave about 10% lower figures. This comes as no sur- prise since all nooks and crannies were studied during the ground truthing, many of which were not visible on aer- ial photos. Although both techniques can be recommended, the aerial photo- graphy has various advantages. Much larger area can be surveyed during the same amount of time, with greater ease and less physical exertion. Besides, the photographs allow for archiving and repeatability. I commend Arnþór Garðarsson on his pioneering work in estimating the size and monitoring Icelandic seabird populations, includ- ing Kittiwakes, using this technique. Þakkir Þeim fjölmörgu sem hafa tekið þátt í talningum á ritum, merkingum eða öðrum athugunum um áratugi er þökkuð aðstoðin. Engir hafa þó tekið virkari þátt en eiginkona mín, Sólveig Bergs, sem aðstoðaði í ótal lengri sem styttri ferðum til ritutalninga á árum áður, og Sverrir Thorstensen í tæpa þrjá áratugi. Fjölmarg- ir heimamenn hafa aðstoðað á einn eða annan hátt, þ. á m. með því að veita upplýsingar. Ég vil sérstaklega þakka Trausta Tryggvasyni, kennara í Stykkis- hólmi, og Hafsteini Guðmundssyni, bónda í Flatey, fyrir margháttaða aðstoð, upplýsingar og önnur samskipti um áratugaskeið. Jóni Helga Jónssyni í Stykkis- hólmi og Helga Steingrímssyni í Reykjavík eru þakkaðar upplýsingar um Purkeyjarlönd. Anette Meier teiknaði 2. mynd og kann ég henni bestu þakkir. Heim ild ir Ævar Petersen 2000. Vöktun sjófuglastofna. Náttúrufræðingurinn 69 1. (3–4). 189–200. Ævar Petersen 1998. Fuglalíf í Stagley á Breiðafirði. Breiðfirðingur 56. 2. 98–121. Ævar Petersen 1979. Varpfuglar Flateyjar á Breiðafirði og nokkurra 3. nærliggjandi eyja. Náttúrufræðingurinn 49 (2–3). 229–256. Ævar Petersen 1989. Náttúrufar í Breiðafjarðareyjum. Árbók Ferða-4. félags Íslands 1989. 17–52. Ævar Petersen 2005. Melrakkaey í Grundarfirði: Náttúrufar og nytjar, 5. einkum fuglar. Fólkið – Fjöllin – Fjörðurinn. Safn til sögu Eyrarsveitar 6. 7–70. Arnþór Garðarsson 1996. Ritubyggðir. Bliki 17. 1–16.6. Arnþór Garðarsson 2006. Viðkoma ritu sumarið 2005. Bliki 27. 23–26.7. Arnþór Garðarsson 1979. Skarfatal 1975. Náttúrufræðingurinn 49 8. (2–3). 126–154. Arnþór Garðarsson 1984. Fuglabjörg Suðurkjálkans. Árbók Ferða-9. félags Íslands 1984. 126–160. Arnþór Garðarsson 1995. Svartfugl í íslenskum fuglabjörgum. Bliki 16. 10. 47–65. Arnþór Garðarsson 1999. The density of seabirds west of Iceland. Rit 11. Fiskideildar 16. 155–169. Arnþór Garðarsson 2006. Nýlegar breytingar á fjölda íslenskra bjarg-12. fugla. Bliki 27. 13–22. Arnþór Garðarsson 2008. Dílaskarfsbyggðir 1994–2008. Bliki 29. 1–10.13. Arnþór Garðarsson 2008. Súlutalning 2005–2008. Bliki 29. 19–22.14. Ævar Petersen 1993. Rituvörp á utanverðu Snæfellsnesi. Bliki 13. 3–10.15. Ævar Petersen & Sigurður Ingvarsson 1995. Skarfavörp í innanverðum 16. Faxaflóa 1993. Bliki 15. 16–20. Ævar Petersen & Sigurður Ingvarsson 2002. Fuglalíf í Borgareyjum og á 17. Borgarskarfaskerjum á Borgarfirði. Náttúrufræðingurinn 70 (4). 185–196. Nettleship, D.N. 1976. Census techniques for seabirds of arctic and east-18. ern Canada. Canadian Wildlife Service Occ. Pap. no. 25. 33 bls. Birgir Kjaran 1964. Auðnustundir. Bókfellsútgáfan, Reykjavík. 351 bls. 19. Blume, C.A. 1968. Island, 27. maj til 8. juni 1968. (Foreningsmeddelelser). 20. Dansk ornitologisk forening tidsskrift. 62 (2). xxvi–xxix. Mörsdorf, S.W. 1988. Vegetationskundliche Untersuchungen im Breida-21. fjördur (West-Island). Univ. Trier. Diplomarbeit in Geobotanik. 133 bls. Finnur Guðmundsson 1952. Óbirtar dagbækur. Varðveittar á Náttúru-22. fræðistofnun Íslands. Sýslu- og sóknalýsingar Hins íslenzka bókmenntafélags 1970. Snæfells-23. nes III. Svavar Sigmundsson og Ólafur Halldórsson sáu um útgáfuna. Snæfellingaútgáfan, Reykjavík. xv+352 bls. Árni Magnússon & Páll Vídalín 1938. Jarðabók. 6. bindi. Hið íslenska 24. fræðafélag í Kaupmannahöfn. iv+425 bls. Ólafur Sívertsen 1952. Lýsing Flateyjarprestakalls. Bls. 92–192 25. í: Sókna- lýsingar Vestfjarða. I. Barðastrandarsýsla. Samband vestfirzkra átt- hagafélaga, Reykjavík. 281 bls. Gísli Konráðsson & Hermann S. Jónsson 1936. Saga Flateyjarhrepps til 26. loka 19. aldar. Flateyjar Framfarastiftun, Flatey. Handrit á Lands- bókasafni – Háskólabókasafni. Hörring, R. 1908. Óbirt dagbók úr Íslandsferð. Varðveitt á Náttúru-27. fræðistofnun Íslands. Finnur Guðmundsson 1942. Óbirtar dagbækur. Varðveittar á Náttúru-28. fræðistofnun Íslands. Bornaechea, P.G. & Arnþór Garðarsson 2006. Fuglabjörg á Snæfellsnesi 29. árið 2005. Bliki 27. 51–54. Pearson, T.H. 1968. The feeding biology of sea-bird species on the Farne 30. Islands, Northumberland. J. Animal Ecology 37 (3). 521–552. Irons, D.B. 1992. Aspects of foraging behavior and reproductive biology 31. of the Black-legged Kittiwake. Univ. of California, Irvine. Ph.D. 143 bls. Gunnar Jónsson 1983. Íslenskir fiskar. Fjölvaútgáfan, Reykjavík. 519 bls.32. Ágúst Guðmundsson, Birgir Jónsson, Arnlaugur Guðmundsson & Jósef 33. Hólmjárn 1978. Vestfjarðarlína (Þverun á Gilsfirði, könnun á þykkt setlaga). Orkustofnun Raforkudeild OS-ROD-7812. 8 bls. + 4 kort. Karl Gunnarsson & Konráð Þórisson 1979. Stórþari í Breiðafirði. Fjölrit 34. Hafrannsóknastofnunarinnar nr. 5. 53 bls. Agnar Ingólfsson & Jörundur Svavarsson 1989. Forkönnun á lífríki 35. Gilsfjarðar. Líffræðistofnun Háskólans. Fjörit nr. 26. 49 bls. Valur Bogason 2001. Rannsóknir á síli á á Íslandsmiðum. Greinar um 36. hafrannsóknir. Hafrannsóknir 56. 48–51. Valur Bogason & Kristján Lilliendahl 2009. Rannsóknir á sandsíli. 37. Hafrannsóknir 145. 36–41. Danchin, É. & Monnat, J.-Y. 1992. Population dynamics modelling of two 38. neighbouring Kittiwake Rissa tridactyla colonies. Ardea 80 (1). 171–180. Coulson, J.C. & White, E. 1959. The effect of age and density of breeding 39. birds on the time of breeding of the Kittiwake Rissa tridactyla. Ibis 101 (3–4). 496–497. Ævar Petersen 2001. Black Guillemots in Iceland: A case-history of 40. population changes. Bls. 212–213 í: CAFF (Conservation of Arctic Flora and Fauna). Arctic Flora and Fauna: Status and Conservation. Edita, Helsinki. 272 bls. Jón Sólmundsson 2002. Hitafar lofts og sjávar við Breiðafjörð. Sjómanna-41. dagsblað Snæfellsbæjar. Bls. 16–18. Arnþór Garðarsson & Ævar Petersen 2009. Íslenski toppskarfsstofninn. 42. Bliki 30. 9–26. Bergsveinn Skúlason 1949. Fuglar í Breiðafjarðareyjum. Náttúrufræð-43. ingurinn 19 (2). 76–82. Um höfundinn Ævar Petersen (f. 1948) lauk B.Sc.Honours-prófi í dýrafræði frá Aberdeen-háskóla í Skotlandi 1973 og doktorsprófi í fuglafræði frá Oxford-háskóla á Eng- landi 1981. Ævar hefur unnið á Náttúrufræðistofnun Íslands frá 1978, var um tíma forstöðumaður Reykja- víkurseturs en gegnir nú sérstakri rannsóknarstöðu. Póst- og netfang höfundar/ Author’s address Ævar Petersen Náttúrufræðistofnun Íslands Icelandic Institute of Natural History Pósthólf/Box 5320 IS-125 Reykjavík aevar@ni.is 79 1-4#loka.indd 56 4/14/10 8:49:51 PM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.