Skáldskaparmál - 01.01.1994, Síða 14

Skáldskaparmál - 01.01.1994, Síða 14
12 Terry Gunnell haldið í óvissu allt of lengi (Gunnell 1991, 224—284). Besta dæmið um þetta er Lokasenna, en eins og Lars Lönnroth hefur bent á í Den dubbla scenen (1978, 12-13) er slík óvissa óviðunandi í munnlegum flutningi þar sem allt verður að vera skýrt og einfalt. Kenningin um að þessi kvæði hafi ekki beinlínis verið kvæði heldur leikrit, eða öllu heldur alþýðuleikir, mundi leysa mörg þessara vandamála, og það hefur sýnt sig að Lokasenna og Skírnismál eru vel fallin til sýninga sem „leikrit".9 En það er hægt að ganga lengra, og láta þrettándualdarmennina segja okkur hvernig þeir sáu eða ímynduðu sér þessi verk sem þeir voru að skrá á skinn: Aðferðin sem þeir völdu til að skrá sum þessara kvæða virðist benda til þess að þeir hafi flokkað verkin með miðaldaleikritum sem verið var að skrá á sama tíma í Frakklandi og í Bretlandi. Sé hugað að þeim tíma sem eddukvæðin voru skráð, þ.e.a.s. milli 1200 og 1270 (Lindblad 1980, 162-166), þá er vafamál hvort yfirleitt hafi verið gerður skýr greinarmunur á kvæðaforminu og leikritsforminu. Hvort tveggja var flutt munn- lega fyrir áheyrendur og í báðum tilvikum sagðar sögur. Bæði fólu í sér fróðleik og skemmtun. Þessu til stuðnings má nefna að í evrópskum handritum frá þrettándu öld er mjög sjaldgæft að leikrit séu geymd í sérstökum leikritasöfnum og oft eru þau flokkuð með kvæðum. Gott dæmi er Carmina Burana handrit frá Benediktbeuern (Munchen, Staatsbibliothek, MS Lat.4660) frá þrettándu öld þar sem fjögur helgileikrit eru skráð með ýmsum þjóðlögum (LudusdePassione, Ludus breviterdePassione, LudusPaschialisog Ordo Rachelis, sjáYoung 1933,1,514—516; 518-533; 432—437; II, 172-190). Sama er að segja um hið fræga enska Harley 2253handrit frá fyrri hluta fjórtándu aldar, þar sem eru tvö leikrit (Gilote etJohane og The harrowing of Helt) í miklu safni af þjóðvísum og ýmsu öðru efni (sjá Ker 1965). Auk þess má nefna mjög svipað dæmi frá Frakklandi, BNf. fr. 25566frá þrettándu öld, sem geymir stórt safn af leikarasöngvum frá Arras auk megin- handrita tveggja leikrita, Le jeu de saint Nicolas („Leikritið um hinn heilaga Nikulás“), helgileikrit á frönsku eftir Jean Bodel (1972), og Lejeu de la feuillée („Leikritið um laufskálann“) eftir Adam de la Halle (1989). Báðir höfundarnir voru tengdir trúbadúrahefðinni (sjá t.d. Axton 1974, 132 og 140-141). Söngur, dans, kveðskapur og leiklist voru þá náskyld í augum almennings. Formleg leikritun var að taka sín fyrstu skref innan kirkjunnar og var oft erfitt að greina milli helgileikrits og annarra helgiathafna. Dæmi um þetta er messan, sem Honorius Augustodunesis bar saman við sorgarleikrit (Gemma animœ, PL CLXXII, 570). Þessi óvissa kemur greinilega fram í úrvali orða sem voru notuð til að nefna „leikrit": orð sem notuð voru um kristna helgisiði eins og ordo, 9 Lokasenna hefiir tvisvar verið sett upp af íslenskudeildinni í Menntaskólanum við Hamrahlíð, Reykjavík (1979 og 1986), og einnig af nemendum í háskólanum í Durham (McKinnell 1987-1988, 252). Skírnismálvoru nýlega sett upp utandyra eins og miðaldaleikrit í Reykjavík kvöldið 21. desember 1992 af nokkrum þjóðfræðinemum í Háskóla íslands í samvinnu við Félag Ásatrúarmanna, og tókst vel. Það má líka minna á eins manns sýningu Gregors Hansens á Baldurs draumum, Völuspá, Völuspá inni skómmu, ÞrymskviSu, Skimismálum og Lokasennu á þýsku (sýnt á Galdraloftinu, Reykjavík, 21. mars 1991). Það skal tekið fram að Hansen þótti nauðsynlegt að halda mælendanöfnunum („Skírnir kvað“ o.s.frv.) í flutningi sínum á samtalskvæðunum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260

x

Skáldskaparmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skáldskaparmál
https://timarit.is/publication/1141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.