Skáldskaparmál - 01.01.1994, Síða 55

Skáldskaparmál - 01.01.1994, Síða 55
Sannyrði sverða 53 afrek sýnu æsilegust. Aðurnefnt spjótsbragð nær fullkomnun hjá Gunnari á Hlíðarenda þegar hann „sér spjótið er að honum fór og snerist svo skjótt að eigi mátti auga á festa og tók hinni vinstri hendi spjótið og skaut á skip til Karls og hafði sá bana er fyrir varð.“ Þetta er ekki hið eina sem Gunnar hefur um aðra menn. Þrisvar sinnum í sögunni hefur hann menn upp á atgeir sínum eins og þeir væru fis og kastar þeim langar vegalengdir, eitt sinn í leirgötu að höfði sínu en tvisvar sinnum út á Rangá. Nú á tímum keppast sterkir menn við að kasta dvergum en Gunnar fer létt með fullvaxna karlmenn í öllum herklæðum. Hann er jafn snöggur og hann er sterkur eins og sést þegar hann „skaut svo fast niður skildinum að hann stóð fastur í jörðunni en tók til sverðsins svo skjótt að eigi mátti auga á festa og hjó með sverðinu“. Það liggur við að lesandinn efist um að Gunnar hafi tvær hendur, enda segir í lýsingu hans að „hann vó svo skjótt með sverði að þrjú þóttu á lofti að sjá.“ Atgeir hans var einnig hið mesta vopn og hann hittir ekki einungis fyrir hvern þann sem Gunnar skýtur að, heldur fer „í gegnum hann og niður í vöIlinn.“(Brennu-NjáIs saga, ÍF, XII, 77-78,138,158,176, 137, 53 og 159) Það er engin fúrða að mörgum hafi þótt bardagalýsingar íslendinga sögu heldur bragðdaufar við hliðina á þessu54 en að sama skapi sannferðugri. Lýsingar af þessu tagi finnast ekki í íslendinga sögu Sturlu Þórðarsonar. Spjótsbragðið er þar ekki að finna og það er orðið erfiðara að kljúfa menn í tvennt eða í herðar niður, hvað þá niður að beltisstað. Höfuðin þegja þegar þau fjúka af bolnum, ef þau fjúka þá yfirhöfúð.55 Hins vegar er algengt að vopn bíti illa, eins og þegar margar tilraunir þarf til að höggva Þórð Vatnsfirðing og Þórð Andrésson. Sverð bíta ekki einu sinni þófastakk Þorbjarnar Jónssonar, „þótt þeir breiddu á tré.“ (353). Sturla Þórðarson er ekki að hefja hernaðarhyggju samtímans til himins, heldur gera lítið úr henni og þar beitir hann öllum brögðum, einnig spotti. Það sést þar sem Sturla skýtur inn í sögu sína dálítilli frásögn af frænda þeirra Sturlunga, Dufgus Þorleifssyni (297-299). Dufgus er ekki höfðingi en „þótti þá mestur bóndi í Dölum.“ (297) Til deilu kemur milli bænda þar og að lokum til bardaga í Víkingsgili. Þar eru bardagalýs- ingar sem eru allóvenjulegar í fornsögum: „Dufgus höggur nokkur högg til Þorgísl og beit ekki á því að hann var vafiður léreftum. Þá rennast þeir á og verður þúfa fyrir fótum Þorgísli og fellur hann en Dufgus á ofan. Ásbjörn blindi heldur Guðmundi Erlingssyni.“(298) Miklir kappar eigast hér við. Sverð þeirra bíta ekki á menn sem vafðir eru í léreft. Annar höfðinginn dettur um þúfú (sem veltir þar þungu hlassi) og hinn ofan á. Hinum þriðja erhaldið afblindum manni. Og hvað verður fyrsta verk bardagahetjanna þegar heim er komið? „Þeir Þjóstar fóru í Asgarð og átu þar mat.“(299) Engin önnur frásögn tengir Þjóstar við Asgarð í Hvammsfirði og Sturla því að skopast að hernaðarbrölti þessara kotkarla með því að líkja þeim við einherja Valhallar sem sitja að áti og drykkju milli þess sem þeir 54 Magnús Helgason, „Sturlungaöldin," Kvöldrœður í Kenrtaraskólanum 1909-1929, Reykjavík, 1931, bls. 169. ^ Sagnirnar fjúka og kljúfa koma alls ekki fyrir í íslendinga sögu, samkvæmt Orðstöðulykli íslendingasagna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260

x

Skáldskaparmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skáldskaparmál
https://timarit.is/publication/1141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.