Skáldskaparmál - 01.01.1994, Síða 172

Skáldskaparmál - 01.01.1994, Síða 172
170 Gunnar Harðarson aldar rit sem fjalla um íslenska bókmenntasögu, bæði dönsk og íslensk, sverja sig einnig í ætt við lærdómssöguna: Idea historiœ litterariœ Danorum (Hamborg, 1723) eftir Albert Thura, Specimen Islandiœ Non-Barbarœ (1732-52)4 eftir Jón Thorkillius, Idea historia literariæ Islandorum breviter delineata (1760) eftir N.R Sibbern, sem Thorkillius átti mikinn hlut að, og Schiagraphia historia litteraria Islandia (Kaupmannahöfn, 1777) eftir Hálfdan Einarsson. Lardóms saga (1780) séra Þorsteins Péturssonar á Staðarbakka er að því leyti frábrugðin hinum, að hún er skrifuð á íslensku og fjallar um alla menntasögu Vesturlanda frá upphafi fram á miðja 18. öld, þar á meðal um Norðurlönd og Island.5 Om Nordens gamle Digtekonst (1786) eftir Jón Ólafsson ber á hinn bóginn merki nýrra tíma, því að þar er forn skáldskapur á þjóðtungu orðinn að sérstöku viðfangsefni. Hún fjallar á skýran og skipulegan hátt um eðli og eiginleika fornnorræns skáldskapar, rekur þróun hans frá hinu einfalda til hins flókna, gerir grein fyrir bragarháttum og skáldamáli og ber hann saman við fornan skáldskap annarra germanskra þjóða.6 Af eldri ritunum stendur Schiagraphia Hálfdanar ef til vill einna næst nútímanum. Hún tekur aðeins til skrifaðra verka, prentaðra sem óprentaðra, en fjallar ekki um lærdómssögu óháð ritverkum.7 Hálfdan fylgir lærdómssöguhefðinni hins vegar í því að hann skiptir bókmenntum í 6 flokka (málfræði, skáldskap, sagnaritun, heimspeki, lög og guðfræði) og flokkunum eftir því sem ástæða er til í tvö tímabil (fyrir og eftir siðbót). Ræðir hann fýrst almennt um efni hvers flokks og rekur síðan einstök verk, hvort sem þau eru skrifúð á íslensku, latínu eða dönsku, og höfunda þeirra. Leggur hann megináherslu á verkin, en sleppir að mestu ævisögu höfunda, sem var oft uppistaðan í slíkum ritum. Þess í stað bendir hann lesendum á Historia Ecclesiastica (Kaupmannahöfn, 1772-1778) eftir Finn Jónsson biskup. Eru rit þeirra Finns og Hálfdanar að nokkru sambærileg: frá svipuðum tíma, á latínu, og fjalla um lærdóms- og (bók)menntasögu Islendinga. Aí Bókmentasögu Islendinga eftir Sveinbjörn Egilsson frá 1847 er greinilegt að þær hugmyndir sem voru að ryðja sér til rúms í lok 18. aldar eru að festast í sessi. Mennta- og lærdómssagan hefúr að miklu leyti þokað til hliðar, fjallað er um rit nafngreindra höfúnda, einkum skáldskap (kvæði), en þó líka önnur rit, á þjóðtun- gunni, gerð grein fyrir höfimdum og æviatriðum þeirra, verk þeirra talin upp og Hávamál. P.H. Resen ’s Edition ofl665 Printedin Facsimile with introduction byAnthony Faulkes, Reykjavík, 1977, bls. a, c2 og d[4]. 4 Efniságrip og nokkur sýnishorn prentuð í Æfisaga Jóns Þorkelssonar, I, Reykjavík, 1910, bls. 367-381; sbr. Sigurður Pétursson, „Jón Þorkelssons flersprogede litterære virke med udgangs- punkt i hans hovedværk, Specimen Islandiæ Non-Barbaræ“ í Latin og nationalsprog i Norden efier Reformationen (Renœssancestudier, 5), Kaupmannahöfn, 1991, bls. 271-278. — Sigurður hefur þýtt Specimen á íslensku og vinnur að útgáfu ritsins á vegum Árnastofnunar. 5 Rit Einars Bjarnasonar, Jóns frá Grunnavík og Þorsteins frá Staðarbakka eru óprentuð. — Um rit Grunnavíkur-Jóns sjá Jón Helgason, Jón Ólafison frá Grunnavík (Safh Fraðafélagsins, 5), Kaupmannahöfn, 1926, bls. 177-205. 6 Om Nordens gamle Digtekonst, dens Grundregler, Versarter, Sprog og Foredragsmaade. Et Priis- skrift. Ved John Olafien. Paa det Kongelige Videnskabers Selskabs Bekostning, Kaupmannahöfn, 1786. 7 „. . . non omnes doctos, sed Auctores tantum & eorum opera . . .“ Schiagraphia, Præfatio, 2r.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260

x

Skáldskaparmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skáldskaparmál
https://timarit.is/publication/1141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.