Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2009, Síða 112

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2009, Síða 112
112 PETER HallwaRd gerða af ótta við viðbrögð svartra borgara landsins á kosningaári.2 Tilboð franska utanríkisráðuneytisins um diplómatíska vernd fól í sér trygg ingu um að íhlutunin gæti farið vel fram en einnig að brotthvarf herliðsins yrði sársaukalaust úr því að friðargæslusveitir SÞ tækju á sig byrðina þremur mánuðum síðar.3 Þannig mátti líka ganga inn í hlutverk bresku ríkisstjórn- arinnar sem helsta slagsmálahundsins. Chirac og Villepin áttu vísan stuðn- ing nær allra franskra fjölmiðla við hernaðaríhlutun í Haítí, allt frá Le Figaro til Le Monde og L’Humanité. Í æsingaliðinu fór dagblaðið Libération einna fremst í flokki og hélt því fram að Aristide forseti – „uppgjafaprestur sem gerðist harðstjóri og milljónamæringur“, „Bubbi kóngur Karíbahafsins“ – væri persónulega ábyrgur fyrir þeirri „hættu á mannskæðum hörmung- um“ sem vísað var til sem réttlætingu fyrir innrásinni.4 Þann 25. febrúar krafðist Villepin þess formlega að Aristide segði af sér. Tveimur dögum síðar tilkynntu Frakkland, Bandaríkin og Kanada að löndin hefðu sent herlið til Port-au-Prince. Í bítið sunnudaginn 29. febrú- ar var forseti Haítí leiddur upp í flugvél undir gapandi byssukjöftum og sendur úr landi. Síðar sama dag breytti Öryggisráðið út af þeirri venju sinni að gefa sólarhring til samráðs áður en gengið er til atkvæða og af- greiddi með hraði neyðartillögu sem veitti sveitum úr hópi bandarískra landgönguliða, frönsku útlendingaherdeildarinnar og kanadískra herdeilda – sem þá þegar voru í grennd við höfuðborg Haítí – umboð til að gegna forystuhlutverki í fjölþjóðlegri sveit á vegum SÞ. Andspænis alþjóðlegum stuðningi af þessum toga létu samtök svartra þingmanna í Bandaríkjunum sér nægja að hafa uppi væg andmæli. Libération hlakkaði yfir „því brjóst- umkennanlega karnivali sem Aristide drottnaði yfir“. Að mati New York Times var innrásin prýðisdæmi um það hvernig bandalög ríkja geta „fundið sér sameiginlegan grundvöll og fært sér styrkleika sína í nyt“. Þá var ekki annað eftir fyrir Bush en að hringja í Chirac, þakka honum fyrir og láta í ljós óblandna ánægju með „hið frábæra samstarf Frakka og Bandaríkja- manna“.5 Fjölmiðlar á Vesturlöndum höfðu búið í haginn fyrir þessa „mannúð- legu íhlutun“ með aðstoð fyrirframgerðra handrita sem nú eru orðin 2 Régis Debray, Rapport du comité indépendant de réflexion et de propositions sur les relations franco-haïtiennes, janúar 2004, bls. 5, 53. 3 Öryggisráð SÞ, Report of the Secretary-General on Haiti, 16. apríl 2004. 4 Sjá Patrick Sabatier, Libération, 31. desember 2003 og 24. febrúar 2004. 5 Financial Times, 2. mars 2004; International Herald Tribune, 4. mars 2004; Sabatier, Libération, 1. mars 2004; Elaine Sciolino, New York Times, 3. mars 2004.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.