Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2009, Page 135

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2009, Page 135
135 Gamlir hundar snúa aftur Raunveruleg markmið hernámsins sem hófst 29. febrúar 2004 liggja í augum uppi: að þagga niður í þessum fylgismönnum eða má þá út. Á fyrstu vikum hernámsins beitti fransk-bandaríska innrásarliðið sér nær eingöngu í borgarhverfum þar sem stuðningur við Aristide var almennur og drap eingöngu fylgismenn FL. Forsætisráðherrann nýi og leppur innrásarliðs- ins, Gérard Latortue (69 ára gamall, fyrrverandi starfsmaður SÞ og spjall- þáttastjórnandi í Miami), lýsti hinum dæmda fjöldamorðingja Tatoune og uppgjafarhermönnunum í uppreisnarliði hans í Gonaïves opinberlega sem „frelsishetjum“ – en þessi ummæli túlkaði New York Times sem „augljós skilaboð um stöðugleika“.55 Í „þjóðstjórn“ Latortues sitja eingöngu full- trúar hinnar hefðbundnu forréttindastéttar. Þann 14. mars byrjaði lögregl- an að handtaka herskáa fylgismenn Lavalas vegna grunsemda um ótil- greinda glæpi, en ákvað jafnframt að láta leiðtoga dauðasveita uppreisn ar- manna óáreitta, meira að segja þá sem þegar höfðu verið dæmdir fyrir voðaverk. Hinn nýi yfirmaður ríkislögreglunnar, Léon Charles, skýrði þetta þannig að „enn séu margir fylgismenn Aristides“ sem handtaka þurfi, en ríkisstjórnin „hafi ekki enn tekið ákvörðun um uppreisnarmennina – það er ekki á mínu borði“.56 Þann 22. mars skýrði innanríkisráðherra Latortues, uppgjafahershöfðinginn Hérard Abraham, frá áætlunum um að taka málaliðana inn í lögregluna og staðfesti jafnframt þá ætlun sína að endurreisa herinn sem Aristide leysti upp árið 1995.57 Síðla í marsmánuði réðu dauðasveitir andstæðinga Aristides enn yfir næststærstu borg lands- ins, Cap Haïtien, og þar höfðu „sundurskotin lík í tugatali verið færð í um hjá honum?“ Lak svaraði: „Nei, engan veginn. Fólkið sem styður hann eru hinir snauðu í landinu, yfirgnæfandi meirihluti íbúa. Haítíbúar eru 8 milljónir tals- ins, og sennilega 95% þeirra búa við gríðarlega örbirgð … Það eru hinir ríku og hin smáa millistétt sem styðja andstæðinga Aristides, og hinir snauðu styðja almennt Aristide.“ Hvernig átti þá að skilja hinar ólíku og andstæðu skýringar á brotthvarfi Aristides: var um valdarán að ræða, eða sagði hann af sér af fúsum og frjálsum vilja? „Er mögulegt að skyggnast til botns í þessu og komast að sannleik- anum“, spurði fréttalesarinn, „eða er það bara of erfitt, svona frá þínum bæjardyr- um séð?“ Svar Laks segir meira en mörg orð: „Ég held að það sé bara of erfitt, öhm … Þetta eru býsna afdráttarlausir kostir. En það er ljóst að Bandaríkjamenn vildu koma hr. Aristide frá“ („The World at One“, BBC Radio 4, 8. mars 2004). 55 New York Times, 21. mars 2004. 56 Michael Christie, „Haiti police begin rounding up Aristide associates“, Reuters, 14. mars 2004. 57 Ibon Villelabeitia og Joseph Guyler Delva, „Haiti to integrate rebels into police force“, Reuters, 23. mars 2004. NÚLLSTILLING Á H A ÍTÍ
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.