Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2009, Page 199
199
MÁLFRELSI OG DÖNSKU MÚHAMEÐSTEIKNINGARNAR
við fyrst og síðast að minnast þess að sú barátta var ævinlega barátta gegn
ofstæki trúarbragða og gegn alræðistilburðum stjórnvalda. Á Vesturlönd-
um virðast þrátt fyrir allt hafa unnist fleiri sigrar í baráttunni við trúarof-
stæki en í þeim heimshlutum þar sem teikningarnar ollu mestum æsingi og
ofbeldi. Margir Íslendingar myndu einfaldlega skella upp úr væri þeim
hótað fangelsisvist fyrir að neita heilagri þrenningu eða teikna mynd af
Kristi. En ekki þarf að fletta lengi í sögubókum til að sjá hve sorglega
stuttur tími er liðinn síðan kristnum mönnum var annað en hlátur í huga
þegar kreddum kristninnar var haldið að lýðnum af hátíðlegum alvarleika
en lítilli skynsemd.49
ABSTRACT
Freedom of Expression and the Danish Cartoons
This essay takes up themes raised in Markus Meckl’s essay “Dönsku skopmynd-
irnar og baráttan fyrir prentfelsi” (Ritið 2/2008). Meckl argues for an important
difference between those who refer to the freedom of the press in their defence
for the publication of the Danish cartoons of Mohammed on the one hand and the
fighters for the freedom of the press during the age of Enlightenment on the
other. This essay rejects Meckl’s interpretation of the Enlightenment authors on
the freedom of the press, and then attempts to answer the question whether a key
author in this tradition, John Stuart Mill, would have supported a restriction on
the freedom of the press when it comes to the publication of the Danish cartoons
of Mohammed. It is argued that he would not have supported such restrictions.
Keywords: freedom of press, Danish cartoons of Mohammed, harm principle,
offence principle
49 Ég þakka Birni Þorsteinssyni, Jóni Á. Kalmanssyni, Kristjáni Kristjánssyni, Mána
Bernharðssyni, Páli Sigurðssyni, Svavari Hrafni Svavarssyni, Vilhjálmi Árnasyni
og tveimur ritrýnum Ritsins gagnlegar ábendingar.