Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1982, Síða 134

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1982, Síða 134
130 MÚLAÞING Jónsdóttir frá Grófargerði systir Bjarna er áður var nefndur og Hólm- fríður Jónsdóttir. Maður Hólmfríðar hét Jón Olafsson og voru þau for- eldrar Olafs síðar rithöfundar og framkvæmdastjóra Ræktunarfélags Norðurlands. Þess skal getið að þau systkinin frá Grófargerði og Sig- urður Einarsson eru enn á lífl, þegar þetta er ritað. Að sjálfsögðu fór húsbóndinn, Hallgrímur Þórarinsson, með okkur en var ekki að stað- aldri við heyskapinn, heldur færði okkur vistir og annað sem við þurft- um. Margt þurfti að hafa með sér: vistir, matarílát, tjald og eldivið. Þegar upp kom, var tjaldið sett upp og hlóðir gerðar til að elda á rétt við tjaldið. Þar var sannarlega ekkert þröngt hlóðaeldhús með reykjar- stybbu í augum, lítt urðum við reyksins vör samanborið við það sem gerðist í gömlu hlóðaeldhúsunum. Nei, þarna var bæði hátt til lofts og vítt til veggja. Tjaldið var allstórt, við sváfum öll í því og var samkomu- lagið hið besta. Um engjarnar þarna á fjallinu í u. þ. b. 400-500 metra hæð er þess að geta að þær voru frekar reytingssamar, fremur litlir blettir á dreifðu svæði en grasspretta alveg sæmileg og áttum við ekki svo góðu að venjast á láglendi á Héraði það sumar. Rauðbreyskingur í flóadrögum, lyng til og frá og harðvellisblettir. Við þennan heyskap vorum við í hálfan mánuð og fengum um 100 hesta af mjög góðu og vel verkuðu heyi. Svo heppin vorum við að við gátum hirt eftir hendinni, sem kallað var, því aldrei kom úrfelli þessar tvær vikur, sem fjallhey- skapurinn stóð yfir. Við gátum ævinlega hirt næsta dag það sem slegið var, og oft var hirt að kvöldi það sem slegið var snemma að morgni. Vegna legu heyskaparsvæðisins var ekki lagt í að flytja heyið heim á klökkum um sumarið, heldur var það flutt saman á einn stað uppi og borið saman í allmyndarlegt hey, sem síðan var tyrft og þar á eftir hlaðið upp að með torfi og grjóti. Var vel frá þessu gengið á melbungu utan við svonefndar Ketilsstaða-axlir. Var heyið aflt með sömu um- merkjum og skilið hafði verið við það, þegar farið var að flytja það heim um veturinn. Er þó æði stormasamt þarna uppi á hjallanum, ekki síst á veturna. Þá vil ég víkja nokkrum orðum að heimflutningnum á heyinu vetur- inn eftir. Eins og áður er getið var sú leið útilokuð að flytja heyið heim á hestum og varð því að hafa önnur ráð sem að vísu heppnuðust ágætlega. Keyptur var strigi og saumaðir stórir pokar, sem munu hafa tekið 35—40 kg, þéttfast var troðið í þá og síðan saumað fyrir, því næst var þeim velt fram af fjallsbrúninni og ultu þeir svo niður allt fjallið því engin fyrir- staða var í brekkunum ef nægilegur snjór var í hlíðum. Sætt var lagi að fara þessar ferðir, þegar ekki var lausamjöll — helst harðfenni. Flutn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.