Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1982, Page 159

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1982, Page 159
MULAÞING 155 Bréfið Bjarni Oddsson fékk sýslu í Múlaþingi árið 1630 og sat þá að Asi í Fellurn, en síðar að Bustarfelli í Vopnafirði. Hann hófst þegar handa um að brýna fyrir Borgfirðingum að virða kóngsins tilskipanir um versl- unarbann við duggara. Daginn fyrir Þingmaríumessu, þ. e. 1. júlí, árið 1633 er lesið upp í lögréttu á Alþingi „Inntak úr bréfi Arna lögmanni til skrifað úr Borgar- firði í Desjarmýrar- og Njarðvíkur kirkjusókn“. Inntakið er á þessa leið: ,,Sé yður kunnugt, að vor yfirvaldsmaður, bóndinn Bjarni Oddsson, hefur opinberað fyrir oss forboð vors náðuga herra og kongs, kongs Christians 4. með það nafn um engelskan kaupskap, það að íslenzkir megi hvorki veiðarfæri, sem er strengi og línur eður neitt annað, við Engelska víxla eða neina höndlun við þá hafa. En með því að við þessa sjávarsíðu, eður hér um fjörður, hafa fátækir menn mesta björg og uppheldi af fiskifari, svo sem yðar heiðursemi kann nærri að geta, þá þurfa þeir sífeldlega að kaupa veiðarfærin til sinnar nauðþurftar og fyrir sín skip, hver mjög opt misfarast bæði í stórdráttum og svo með öðru móti, svo sem dagleg reynsla sýnir, svo einn fátækur maður kann hér ekki við færri strengi að hjálpast en þrjá, svo þó sem ekkert skip úti hefur og engan mann, nema sig sjálfan, þeir íleiri, sem meira hafa um að vera, svo fátækir menn geta ei opt goldið sínar skuldir. Og jafnvel (má ske) missi kongurinn sinn skatt fyrir þá stóru þörfnun, sem þeir hafa á strengjunum, ef þeir skulu og ekki heldur af Engelskum veiðar- færin kaupa. I öðru lagi, nær selur gengur, þá á vetur líður, kunna menn honum ekki að ná hér vegna nótaleysis, hvað þó gjörir ekki hinn minnsta skaða, ekki alleinasta íslenzkum, heldur og einnin dönskum kaupmönnum, svo sem vér megum fullkomlega klaga ei sízt. I þriðja lagi komast ekki fátækir menn héðan úr sveit í kaupstaðina, þar hér eru margir þeir, sem öngvan færleik eiga, en sumir einn, sumir tvo, sumir þrjá, og þeir fæstir, þar með langur og torveldur vegur í kaupstaðina yfir ferjur og heiðar, svo menn eru ekki skemur en viku aptur og fram á þeirri sinni reisu. Einninn margir einvirkjar og mega ei heiman fara á miðjum hjálpartíma sumarsins. I fjórða máta hafa menn ekki fengið veiðarfærin, svo sem þeim hefur þarfnast, af Dönskum, þá í kaupstað- inn hafa komizt og stundum með öllu synjandi farið, svo sem nú gefur raun vitni þetta fyrirfarandi ár, anno 1632. Og biðjum vér yður auð- mjúklega guðs vegna og fyrir skyldu yðar embættis þessa vora klögun fyrir Companiið ad láta koma, svo sem og fyrir vor yfirvöld andleg og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.