Skagfirðingabók - 01.01.2014, Blaðsíða 36

Skagfirðingabók - 01.01.2014, Blaðsíða 36
SKAGFIRÐINGABÓK 36 sitt síðasta próf og fór í siglinguna. Það skyggði mikið á, að fóstri Jóns, Sigurður, hafði verið hjá bróður sínum Jóni Guðmundssyni, faktor á Siglufirði, þennan vetur og dottið af bryggju þar og drukknað. Jón hafði vonast til að geta launað þeim fósturforeldrum sínum allt, sem þau höfðu fyrir hann gert, sem var mikið. Anna fóstra Jóns kom strax til okkar, þegar við vorum búin að koma okkur fyrir á nýja heimilinu. Við komum til Kópaskers 22. júní 1921. Þorpið var lítið. Þar var sláturhús, verslunarhús Kaupfélags Norður-Þingey- inga, en íbúð hafði verið innréttuð í því húsi fyrir kaupfélagsstjóra og fjölskyldu hans, eitt íbúðarhús, sem nefndist Bakki, og nokkrir skúrar, sem notaðir voru sem geymslur og pakkhús. Kaupfélag hafði verið stofnað í héraðinu árið 1894 og fyrsta húsið, sem byggt var á Kópaskeri, var reist árið 1895, en það var vöruhús fyrir kaupfélagið. Jón Jónsson Gauti, sem líka var bóndi, var fyrst fyrir kaupfélaginu, en það var í byrjun pöntunarfélag. Fyrsti kaupfélagsstjóri, sem sat á Kópaskeri, var Björn Kristjánsson frá Víkingavatni. Hann var ákaflega duglegur maður og vinsæll. Hann var þá nýlega giftur seinni konu sinni, Rannveigu Gunnarsdóttur frá Skógum í Öxarfirði. Hún var mikið yngri en hann, fríð kona sýnum og mikilhæf húsmóðir. Þau áttu eina dóttur á öðru ári þegar við komum þarna. Við komum með strandferðaskipi með dæturnar tvær, sú eldri var þriggja ára, en hin á fyrsta ári. Kaupfélagsstjórahjónin tóku vel á móti okkur og buðu okkur inn á heimili sitt, sem var sérlega vistlegt. Mig minnir, að við höfum gist þar fyrstu nóttina. Læknisbústaðurinn hét Ás og var ekki í kauptúninu. Hann var byggður árið 1911 í landi Snartarstaða, sem var stórbýli á að giska 1 km frá kauptúninu. Ás stóð sunnanvert í gróðursælum lyngási með djúpum lautum, sem voru tilvaldir sólbaðsstaðir og mikið notaðir sem slíkir. Húsið var kallað eftir ásnum, sem það stóð í. Þetta var ákaflega vel valinn staður og húsið fallegt timburhús, hvítt með rauðu þaki. Ás tilheyrði sveitinni. Það var stutt Kópasker árið 1920. Lengst til vinstri er verslunarskúr, byggður 1902 sem Sveinn Einarsson frá Hraunum í Fljótum átti en þeir bræður, Jón og hann, voru búsettir á Raufarhöfn og stunduðu þar verslun. Þetta var kallað Sveinsskúrinn og seldi Sveinn þaðan vörur fram um 1920. Háa húsið er Búðin, byggð 1918–1919, verslunarhús Kaupfélagsins. Næst er Kaupfélagshúsið með áföstu pakkhúsi, byggt 1908, og hægra megin við það Sláturhúsið, byggt 1912. Hægra megin á mynd er Bakki, elsta íbúðarhúsið á staðnum, byggt 1912, en lengst til hægri sér í Aðalsteinshúsið. Ljósm.: Jón Víðis. Eigandi myndar: Kristveig Björnsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.