Skagfirðingabók - 01.01.2014, Side 68

Skagfirðingabók - 01.01.2014, Side 68
SKAGFIRÐINGABÓK 68 hundruð hundraða og gefur henni í tilgjöf 60 hundruð í jarðagóssum. Jón biskup lofar á móti þremur hundruðum hundraða í jörðum og 60 hundruðum í fullvirðispeningum. Biskup ákvað ennfremur að Þórunn yrði málakona í garði Hrafns og málinn fjögur hundruð hundraða.17 Þórunn var því tryggð í bak og fyrir. Brandur faðir Hrafns og tvö föðursystkini hans, Snjólfur og Solveig abbadís, voru viðstödd og lofuðu að sjá til þess að Hrafn stæði við sitt. Meðal votta að giftingunni voru bróðir Helgi Höskuldsson, ábóti á Þingeyrum, séra Pétur Pálsson í Grímstungu og séra Ólafur Hjaltason. Ekki sést greinilega hvar hjónin hafa verið fyrsta búskaparárið. Ef til vill hefur Þórunn haldið til í föðurgarði. Björn á Skarðsá segir frá því að árið 1528 hafi Hrafn lögmaður haft bú í Glaumbæ en setið á Hofi á Höfðaströnd.18 Glaumbæ fékk Hrafn eftir dóm sinn yfir Teiti Þorleifssyni, Seyludóm sem svo var nefndur og Friðrik konungur I. hafði staðfest.19 Hof keyptu þau hjónin hins vegar af Jóni biskupi. Til er dagsett bréf frá 14. apríl 1528 þar sem gengið er frá kaupum Hrafns og Þórunnar á Hofi, Ytri- og Syðri-Brekku, Hólakoti, Hrauni og Garðshorni á Höfðaströnd. Hofskirkju fylgdu Svínavellir og Þrastastaðir. Á móti fékk Jón biskup jarðir Þórunnar, Lögmannshlíð í Eyjafirði og Hofstaði við Mývatn, ásamt Skarði í Fnjóskadal sem Hrafn átti.20 Hér er Þórunn í fyrsta sinn í heimildum nefnd sem jarðeigandi. Með þessar tvær jarðir í hendi fær hún Hof, því Hrafn gefur henni jörðina fyrir það fé sem hún á í hans garði. Í Jarðabók Árna og Páls eru Hofstaðir við Mývatn metnir 40 hundraða jörð og Lögmannshlíð 60 hundraða, en 100 hundraða með afbýlum.21 Það má hugsa sér að Þórunn hafi fengið áðurnefndar jarðir sem fyrirframgreiddan arf og þær orðið þannig framlag biskups við gerð giftingarkaupmálans. Tryggilega var gengið frá kaupsamningi um Hof. Það kom þó ekki í veg fyrir að deilur um eignarhald á þeirri jörð geisuðu nánast látlaust alla 16. öldina.22 Hjónaband Þórunnar og Hrafns stóð aðeins í tvö ár því Hrafn lést árið 1528.23 Um dauða hans eru ekki til samtímaheimildir utan erfðaskrá hans sem er dagsett 24. október 1528 á Hofi. Vottar að erfðaskránni voru tveir leikmenn og prestarnir séra Tómas Eiríksson á Mælifelli sem átti að fylgikonu Þóru stjúpdóttur Jóns biskups, og séra Hálfdán Narfason í Felli sóknarprestur Hrafns.24 Hann er þekktur úr þjóðsögum fyrir að sundríða með Málmeyjarbóndann Skagafjörð endanna 17 Máli var séreign konu, sbr. skýringu Fritzners á orðinu »málakona«: Hustru der har gagng jald og g jöf indestaaende som sin særskilte Ejendom í det fælles Bo. Fritzner II, 1973, bls. 627. 18 Björn Jónsson, 1922, bls. 89. 19 ÍF IX, bls. 396 og 432. 20 ÍF IX, bls. 448–450. 21 Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns1703‒1712 X, bls. 196, og XI, bls. 242. 22 Um jarðadeilur Þórunnar er fjallað í 4. kafla hér á eftir. 23 ÍF IX, bls. 849. 24 ÍF IX, bls. 472–473.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Skagfirðingabók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.