Skagfirðingabók - 01.01.2014, Side 170

Skagfirðingabók - 01.01.2014, Side 170
SKAGFIRÐINGABÓK 170 Skagfirðingur. Auk hans eru tveir prestar sem fluttu sig á milli sókna og tveir almúgamenn sem aðeins hafa flutt sig frá nágrannasýslunum. Til viðbótar eru nefndar þrjár konur sem áttu uppruna sinn að rekja til Skagafjarðar. Staða þeirra er ekki tiltekin hjá Jóni Árnasyni svo þær hljóta að teljast almúgakonur sem hafa flust eftir hjónaband eða vegna annarra aðstæðna. Þessi fjöldi Skagfirðinga meðal heim- ildamanna í safninu hlýtur að teljast nokkuð merkilegur. Hið sama gildir um hina horfnu Vestfirðinga og breytir þetta að nokkru þeirri mynd sem áður hefur verið dregin upp af þjóðsagnasafninu. Það skal þó tekið fram að til þess að geta vitað með vissu hvaðan heimildamenn komu, þyrfti að kanna þá alla út frá manntölum og ættfræði og ferðir þeirra, svo sem í ver á Suðurlandi, því sagnageymd hvers einstaklings mótast af ævi hans, búsetu og upplifunum í daglegu lífi. Með tilliti til þessa fjölda heimilda- manna frá einu svæði er nauðsynlegt að vita fjölda þeirra sagna sem eru eignaðar þeim og helst að bera þann sagnafjölda saman við önnur svæði. Þetta eru nauð- synlegar upplýsingar vegna þess að ef fjöldi sagnanna héldist í hendur við fjölda heimildamannanna skagfirsku, þá breytti það miklu um hvernig talað hefur verið um þjóðsagnasafnið á umliðnum árum. Í töflu 5 má sjá þann fjölda sagna sem er frá skagfirskum heimildamönnum ásamt nöfnum þeirra, þjóðfélagsstöðu og æviárum. Tekið skal fram að staða þeirra var einungis skrifuð í töflu ef hún var tekin fram í 6. bindi þjóðsagnasafnsins. Skagfirsku heimildamönnunum eru aðeins eignaðar 333 sagnir, en til saman- TAFLA 4 1. Árni Jónsson bóndi, Ásbúðum Skag. Síðast V-Hún. (þar í töflu) 2. Höskuldur Jónsson, Grundarkoti í Héðinsfirði Eyj. (þar í töflu) síðast Skagaf. 3. Páll Jónsson prestur, Völlum Eyj. (þar í töflu) síðar Skag. 4. Páll Tómasson prestur, Grímsey Eyj. (þar í töflu) síðar Skag. 5. Sigríður Jónsdóttir (dóttir prentarans á Hólum), Malarrifi Frá Skag.; Snæf. og Hnapp. (þar í töflu) 6. Sigurður Guðmundsson málari, Reykjavík Fæddur í Skag.; Reykjavík (þar í töflu) 7. Svanhildur Helgadóttir, Stað Fyrst Skag.; Síðar Strand. (þar í töflu) 8. Þóranna Þorsteinsdóttir, Syðra-Tungukoti Frá Skag.; síðast A-Hún. (þar í töflu) TAFLA 5 Nr. Nafn Æviár Staða Fjöldi sagna 1. Anna Björnsdóttir, Þúfum 1867-1917 Ónefnd 1 2. Árni Jónsson, Ásbúðum 1778-1865 Bóndi 1 3. Benedikt Friðriksson, Miklabæ í Óslandshlíð 1864-1896 Verslunarmaður 1 4. Björg Ólafsdóttir frá Barði Dáin 1690 Prestsfrú 1 5. Björn Þorleifsson, Hólum 1663-1710 Biskup 15 6. Einar „durgur“ Guðmundsson, á Skaga. 1777-1860 Flakkari á Skaga 1 7. Einar Bjarnason, Mælifelli 1782-1856 Fræðimaður 16 8. Einar Guðmundsson, Hraunum 1776-1855 Umboðsmaður 2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Skagfirðingabók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.