Skagfirðingabók - 01.01.2014, Síða 195

Skagfirðingabók - 01.01.2014, Síða 195
TEJO STRANDAR VIÐ ALMENNINGSNEF 195 fór að reka. Tók skipstjóri það ráð að keyra skipið af fullu afli upp í sandinn við víkurbotninn til að freista þess að bjarga farþegum og skipshöfn. Þorpsbúar fylgdust með hvað verða vildi og fengu dregið skipbrotsmenn í land á kaðli gegnum holskeflurnar. Gekk þá brim alveg yfir skipið þar í sandinum og braut það mikið, en vörur þær sem eftir voru í því ónýttust að mestu. Menn björguðust allir, en vörur þær sem náðust voru meira og minna skemmdar, með því að skipið færðist upp í fjöruna nóttina eftir strandið. Komu tvö stór göt á framhlið þess og skolaðist þar út nokkuð af vörunum, sem síðan rak í land. Eggert Briem sýslumaður kvaddi til tvo menn að skoða skipið og meta. Þeir gáfu þann úrskurð að skipið væri ónýtt og því yrði ekki bjargað. Skömmu eftir strandið kom annað af skipum Tuliniusar, Inga, með kolafarm til Siglufjarðar. Fregnin af strandinu hafði borist þangað og fór Inga þá vestur og sótti skipbrotsmennina. Að kvöldi þess 12. janúar 1900 sigldu þeir með skipinu áleiðis til Kaupmannahafnar.17 Enn frá Hannesi á Melbreið HANNES HANNESSON, sem áður hefur verið vitnað til í frásögninni, segir í niðurlagi áðurnefndrar greinar sinnar: Tejo mun hafa verið allstórt skip. Það sýndu partar skipsins sem voru um tugi ára í fjörunni á Almenningsnefi þó nú sjáist ekki örmull eftir, enda eru nú liðin 60 ár síðan strandið bar að. Það heyrði ég alla segja að skipið hefði verið ákaflega vandað að öllum frágangi, öll herbergi og gangar eikarmálað. Það sýndu þiljur úr skipinu sem boðnar voru upp. Flestar hurðir voru úr eik og allar með koparskrám og lömum. Ég var 12 ára þegar skipið strandaði og man vel eftir þiljum og hurðum sem fóstri minn fékk á uppboði. Kostaði önnur hurðin 17 Dómsmálabók Skagafjarðarsýslu 3. 1. og 6. 1. 1900; Austri 18. 1. 1900, bls. 6; Bjarki 15. 1. 1900, bls. 6; Fjall- konan 20. 1. 1900, bls. 4; Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi 6. 2. 1900, bls. 26. Víkingur á strandstað við Borgarsand. Myndin sennilega tekin vorið eða sumarið 1900. Yfirbygging skipsins er horfin og brimið búið að bera upp mikla malareyri vestan við skipsflakið. Hegranesið í baksýn. Eigandi myndar: HSk.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.