Skírnir - 01.04.2001, Page 37
SKÍRNIR ... EINS MANNS SJÓFERÐASKRIF 31
Eiríkur kom til Kína aðeins þremur árum á eftir Árna. Ferða-
saga Eiríks er skipulega byggð frá upphafi til enda. Guðleg forsjón
svífur þar yfir vötnum og er uppspretta merkingar í huga hans.
Ævintýraþrá og forvitni um framandi lönd eins og Indland og
Kína rekur hann af stað í upphafi. Eiríki svipar að því leyti til
Gúllívers sem hafði ferðaástríðuna í blóðinu frá unga aldri og
kom til hvers furðulandsins á fætur öðru. Það er sérkennilegt að
þrátt fyrir margvísleg kynni af siðmenntuðum heimsborgum og
sólríkum pálmaströndum sneru utanlandsfarar íslenskra ferða-
sagna flestir aftur til íslenskra þokustranda og báru þar beinin. En
það gerðu hvorki Árni frá Geitastekk né Eiríkur víðförli. Hinstu
spor þeirra tveggja hurfu inn í danska dalalæðu.
Heimildaskrá
Adams, Percy G. 1983. Travel Literature and the Evolution of the Novel. Lex-
ington.
Árni Magnússon frá Geitastekk. 2000. „Ferðasaga." Upplýsingaröldin. Úrval úr
bókmenntum 18. aldar: 255-360. Víkingur Kristjánsson og Þorfinnur Skúla-
son tóku saman. Reykjavík.
Bakhtin, M. M. 1981. The Dialogic Imagination. Austin, Texas.
Batten, Charles L. 1978. Pleasurable Instruction. Form and Convention in Eight-
eenth-Century Travel Literature. Berkeley.
Björn Karel Þórólfsson. 1945. „Formáli." Ferðasaga Árna Magnússonar frá Geita-
stekk 1753-1797, samin af honum sjálfum: 5-16. Reykjavík.
Bréf Tómasar Sœmundssonar. Gefin út á hundrað ára afmæli hans 7. júní 1907. Jón
Helgason bjó til prentunar. Reykjavík.
Edwards, Philip. 1988. Last Voyages. Cavendish, Hudson, Ralegh. The Original
Narratives. Oxford.
Eiríkur Björnsson. 2000. „Journal eður víðferlissaga Eiríks Björnssonar." Upplýs-
ingaröldin. Úrval úr bókmenntum 18. aldar: 433-467. Víkingur Kristjánsson
og Þorfinnur Skúlason tóku saman. Reykjavík.
Friedman, Norman. 1975. Form and Meaning in Fiction. Athens, Georgia.
Halldór Laxness. 1968. Kristnihald undir Jökli. Reykjavík.
Hume, Kathryn. 1984. Fantasy and Mimesis. Responses to Reality in Western
Literature. New York.
Lbs 668 4to.
Lbs 1754 4to.
Magnús Stephensen. 1822-23. „Til lesarans." Utvaldar Smá-Sagur, Almenningi til
Fróðleiks og Skemtunar. Viðey.
Mulvey, Christopher. 1983. „Preface." Anglo-American Landscapes. A Study in
Nineteenth-Century Anglo-American Travel Literature. Cambridge.