Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.2013, Síða 25

Tímarit Máls og menningar - 01.12.2013, Síða 25
D v e r g a r o g s t r í ð TMM 2013 · 4 25 innsetningu Finns Arnar Arnarsonar, http://www.listasafnreykjavikur.is/Hafnarhus/syningar/ aukasidur/finnur.shtml 4 Tomb for Joseph Beuys var unnið áður en sonur hans, Vito, fæddist árið 1986, sbr. Julian Schnabel: „Tomb is a life raft for my son Vito who had not yet been born“. Luca Marenzi í Julian Schnabel, Sculptures, 1982 – 1998. Edition Galerie Bruno Bischofberger. 2001. Bls. 13–14. 5 Viðtal í sjónvarpsþætti um Sögu kvikmyndalistarinnar. 6 Eftir erindið fékk ég nokkra tölvupósta þar sem mér var bent á að höfundur færi ekki með rétt mál þegar hann hélt því fram að maðurinn væri eina dýrið sem gréti. Því til sannindamerkis fylgdi vefslóð fréttar sem sagði frá fílsunga í dýragarði sem fílsmóðirin hafði hafnað og gott betur; gert tilraun til að trampa á. Eftir að búið var að stía mæðginunum (eða mæðgunum – ekki kom fram hvers kyns „baby elephant“ væri) í sundur, var fílsunginn óhuggandi og grét tárum í tíu daga. http://now.msn.com/baby-elephant-in-china-rejected-by-mom-wept-incon- solably Ég geri því tilraun til að smíða nýja kenningu um mannseðlið sem er svohljóðandi: maðurinn er eina dýrið sem hlær. 7 Hér er um að ræða vísun í Pétur Gunnarsson rithöfund sem lagðist í það þrekvirki að þýða Marcel Proust. Orðrétt segir Pétur: „Menn sáu ekki tilganginn í að prenta rit þar sem „sögu- hetjan“ lýsir því á mörgum síðum þegar hún byltir sér í rúminu og viðbúið að tæki tugi ef ekki hundruð blaðsíðna að fara á fætur – í hvaða bindi yrði slíkur maður kominn að verki?“ Pétur Gunnarsson, „Kringum Proust“, í Marcel Proust, Í leit að glötuðum tíma: Leiðin til Swann I. Bjartur, Reykjavík 1997. Bls. 11. 8 Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra á blaðamannafundi í Brüssel í sumar. 9 Auður Ava Ólafsdóttir. „Skáldið er alltaf útlendingur í eigin tungumáli. Tilvistarlegar sam- ræður norður við golgrænt íshaf“. Grein í Riti til heiðurs Vigdísi Finnbogadóttur. Tungumál ljúka upp heimum. Orð handa Vigdísi. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur. 2010. 10 Þar sem minnið er staðsett á sama stað og ímyndunaraflið í heilanum, þá segir maður kannski stundum (á útlensku) „af því að við snúumst öll um sama öxulinn“ (sem hljómar betur á útlensku en íslensku). Og blandar þannig óvart saman Einari Má Guðmundssyni og Galileo. 11 Sjá til dæmis erindi Þorsteins Gylfasonar heimspekings, „Vesenið við Babelsturninn“ sem flutt var á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum í HÍ, 1. október, 2001. Þar fjallar hann um m.a. orðin skárri og skástur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.