Tímarit Máls og menningar - 01.12.2013, Blaðsíða 32
B e r g l j ó t S o f f í a K r i s t j á n s d ó t t i r
32 TMM 2013 · 4
6 Sigfús Daðason, „Að komast burt“, Fáein ljóð, Reykjavík: Helgafell 1977, bls. 13.
7 Sbr. „Brúðkaupsþáttinn Já“ á Skjá einum, ,sjá t.d. „Brúðkaupsþátturinn Já hefur göngu sína í
sjötta sinn, Morgunblaðið 14. júní 2005, http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1022939/ (sótt 15.
10.2013); brúðkaupssýningu í Smáralind 8.-10. mars 2002 og sérstakt blað sem var gefið út í
tilefni hennar, sbr. http://www.hagar.is/um-haga/frettir/nr/37 (sótt 15. 10. 2013).
8 Nefna má þó t.d. að á heimasíðu Neskirkju andæfir séra Örn Bárður Jónsson af stakri varfærni
aukinni markaðsvæðingu hjónabandsins: „Í seinni tíð hafa hjónavígslur í æ ríkari mæli borið
svipmót sem rekja má til bandarískra kvikmynda. Engin ástæða er til að fylgja slíkum fram-
andi siðum út í æsar.“ sjá http://neskirkja.is/helgihald/hjonavigslur/ (sótt 15. 10 2013;) en ég get
ekki séð hvenær Örn Bárður semur þennan texta.
9 Um viðbrögð kirkjunnar við ásökunum nokkurra kvenna um að þær hefðu orðið fyrir
kynferðislegri áreitni Ólafs Skúlasonar, biskups, sjá t.d. Sunna Valgerðardóttir, „Fréttaskýring.
Hvernig brást kirkjan við ásökunum á hendur Ólafi Skúlasyni. Biðst fyrirgefningar og leggur
til nefnd“, Fréttablaðið, 26. ágúst 2010. Um viðbrögð við kröfu samkynhneigðra að giftast í
kirkju sjá t.d. Karl Sigurbjörnsson biskup „Kenn oss að telja daga vora“, [predikun] flutt 1.
janúar 2006 í Dómkirkjunni, Trúin og lífið, http://tru.is/postilla/2006/1/kenn-oss-ad-telja-
daga-vora (sótt 15. 10.2013); Sigurður Ægisson, „Um hjónabandið“, Trúin og lífið, http://tru.is/
pistlar/2006/01/hjonabandid/ (sótt 15.10.2013) og samantekt Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur,
„Hvers kyns hjón“, Tímarit Morgunblaðsins, 29.1. 2006, bls. 10.
10 Hér má jafnt nefna lokaorðin „Guð blessi Ísland“ í frægri hrunsræðu Geirs H. Haarde, sem þá
staðhæfingu George Bush að guð hefði sagt honum að binda enda á harðstjórn í Írak, sjá Geir
H. Haarde, „Ávarp forsætisráðherra vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði“, Forsætis-
ráðuneytið 6. október 2008, http://www.forsaetisraduneyti.is/radherra/raedurGHH/nr/3034
(sótt 16. okt. 2013) og Ewan MacAskill, „George Bush: ‚God told me to end the tyranny in
Iraq.‘ President told Palestinians God also talked to him about Middle East peace“, Guardian,
7. október, 2005.
11 Unnendur ljóða Steins Steinars minnast eflaust líka orðanna „Ó, þú skrínlagða heimska og
skrautklædda smán“, sjá Steinn Steinarr, „Landsýn 26.5.1954“, Kvæðasafn og greinar, Reykja-
vík: Helgafell 1964, bls. 213.
12 Böðvar Guðmundsson, „Síðasta lambið“, Tumma kukka, 2.útg. [Reykjavík 1975:] Mímir, bls.
111.
13 Sjá Julia Kristeva, Desire in language, a semiotic approach to literature and art, Þýð. Thomas
Gorz, Alice Jardin og Leon S. Roudiez, New York: Columbia University Press,1980.
14 Ljóðið „Saman“ er t.d. til vitnis um það − en umfjöllun um það treini ég mér til betri tíma!
15 Jakob J. Smári, „Fagna þú sál mín. Allt er eitt í Drottni“, Sálmabók til kirkju- og heimasöngs,
Reykjavík: Forlag prestekknasjóðsins, 1945, bls. 530.
16 Hér nægir að nefna að ýmsir kaþólsku biskupanna íslensku áttu sér konur og lútherskir prestar
seinni alda áttu einatt börn sem öðrum voru kennd, sbr. vísu séra Jóns á Bægisá: „Á Bæsá ytri
borinn er/býsna valinn kálfur,/vænt um þykja mundi mér/ mætti eg eig’ ann sjálfur“, sjá Jón
Helgason, „Séra Jón Þorláksson 1744 – 13.des. − 1944“, Ritgerðakorn og ræðustúfar, Reykjavík:
Félag íslenzkra stúdenta í Kaupmannahöfn, bls. 159.
17 Dante Alighieri, „XXXIII. Kviðan úr Paradísarljóðunum, Empyreum. – Endir: Guð (Bæn heil-
ags Bernharðs)“, Tólf kviður úr Gleðileiknum guðdómlega, La Divina Commedia, Guðmundur
Böðvarsson íslenzkaði, Reykjavík: Menningarsjóður 1968, bls. 146.
18 Guðmundi Andra Thorssyni skulu þakkaðar góðar ábendingar.