Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.2013, Síða 102

Tímarit Máls og menningar - 01.12.2013, Síða 102
Ó m a r Va l d i m a r s s o n 102 TMM 2013 · 4 Óbreytt ástand skárra en valkosturinn Það er heldur ekkert sérstakt sem bendir til að sameining kóresku ríkjanna sé á næsta leiti. Stjórnvöld í Pyongyang, sæl og mett í sínu eigin Truman-sjói, hafa engan áhuga á að gera þær pólitísku og efnahagslegu umbætur sem eru óhjákvæmileg forsenda sameiningar ríkjanna. Sameiningaráhugi manna í Suður-Kóreu hefur mjög minnkað á undanförnum árum með tilkomu kyn- slóða sem aldrei hafa þekkt annan veruleika en þann sem felst í því að vita af furðulegum frændum lokuðum af norðan landamæranna. Almenningur í Suður-Kóreu hefur engan áhuga á að punga út þeim stjarnfræðilegu upp- hæðum sem sameiningin myndi kosta og hugsar þá meðal annars til sam- einingar þýsku ríkjanna. Kunnugir menn, til dæmis Andrei Lankov, telja að kostnaður við fóstur norðurhlutans yrði margfalt meiri en raunin varð í Þýskalandi. Bandaríkin og Evrópusambandið hafa ekki mikinn áhuga á að taka upp veskið til að borga þá ættleiðingu og Kínverjar, hinir einu sem enn eru í einhverskonar vináttusambandi við stjórnina í Pyongyang, kæra sig síst allra um þá upplausn sem myndi fylgja í kjölfarið. Það eru meginhagsmunir Kínverja í þessu sambandi að sæmileg kyrrð ríki í Norður-Kóreu og að stjórnin þar haldi velli, þrátt fyrir allt; þeir kæra sig ekki um að fá milljónir svangra og ringlaðra flóttamanna yfir suður- landamærin sín og að þurfa að bera þann kostnað og fyrirhöfn sem hljótast myndi af þeim mikla harmleik. Íbúar Austur-Þýskalands vissu nokk hvernig ástandið var vestanmegin og voru því að einhverju leyti búnir undir dagleg samskipti við vestanmenn. Yfirgnæfandi meirihluti hinna hug- og hjarta- hreinu í Norður-Kóreu hefur hins vegar enga hugmynd um hvernig lífið gengur fyrir sig í öðrum löndum; fólk þar þekkir ekki annað en það sem því hefur verið innprentað frá fæðingu – að allt gott komi frá Leiðtoganum mikla, Leiðtoganum kæra eða Arftakanum mikla, þeir viti best og mest hvernig skapa skuli paradís á jörð. En kerfið er ekki sjálfbært og því mun koma að því (einhverntíma á næstu áratugum) að leiktjöldin hrynja. Það sem þá gerist verður ekki fallegt. Yfirburðafólkið heima og heiman Kim il-Sung hóf ekki feril sinn með ógnunum og yfirgangi frekar en aðrir sem síðar reyndust fól og skúrkar, heldur með því að dásama styrk og þrautseigju síns fólks, oft með því að benda jafnframt á að aðrar þjóðir væru hvergi nærri jafn merkilegar og sú kóreska. Við þekkjum þetta. Ekki er langt síðan Verslunarráð lagði til að Ísland hætti að bera sig saman við Norðurlöndin enda stæðum við þeim framar á flestum sviðum; yfirburðafólk, eins og það var orðað í Ímyndarskýrslunni – og gudbevareos skyldum við spilla meydómi fullveldisins með einum dropa af óhreinu bleki (eða útlendum skammstöfunum). Skemmra er síðan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.