Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.2013, Síða 130

Tímarit Máls og menningar - 01.12.2013, Síða 130
D ó m a r u m b æ k u r 130 TMM 2013 · 4 Textatengslin eru reyndar víðtækari – þannig er skáldkonan Kata sett í það að þýða „Kynlíf Catherine M“, sem einnig er lagt út af í Vélum tímans. Þórbergur og grafskrift hans um lönd fátæktar og forheimskunar koma líka við sögu. Þetta er allt fínt. Enn eitt söguefnið sem hefði dugað í heila bók væri skraut- legur hópur á Dante-námskeiði og hvern- ig stefnumótið við þetta höfuðrit kristn- innar hefði áhrif á persónurnar. Gæti t.d. orðið aldeilis stórkostlegt leikrit. En þetta er ekki leikrit. Þetta er ekki einu sinni bók þar sem svona vinklar eru velkomnir. Finnst mér. Ég verð að viðurkenna að ég skil ekki hvað Dante er að gera þarna. Sem væri allt í lagi ef ég hefði ekki þessa nagandi tilfinningu að mér beri að skilja það. Tilfinningin er sem því nemur ágengari sem hún er óvenjulegri í samskiptum við texta Pét- urs Gunnarssonar, sem segir yfirleitt það sem hann meinar og veit hvað hægt er að komast langt í átt að dýrðinni með ásýnd hlutanna eina að vopni. Mér finnst þetta samt öðrum þræði mjög heillandi. Skýr tengsl þessarar ein- örðu nútímasögu við bálkinn um sögu Íslands og heimsins og þaðan við endur- reisnarstórvirki Dantes. Eins einkenni- lega og það kann að hljóma þá minnir þetta mig ekki jafn sterkt á neitt og Stephen King, sem hefur tengt megnið af sínum bestu skrifum á síðari hluta ferilsins við stórvirkið „The Dark Tower“, sem aftur er innblásið af ljóði eftir Robert Browning. Persónur úr bálkinum dúkka upp í ótrúlegustu sögum, atburðir í þeim hafa áhrif á það sem gerist í heimi Myrkraturnsins, allt tengist. Kannski er Íslendingablokk „Insomnia“ Péturs Gunnarssonar. Þú þarft ekki annað en að vélrita orðið „veröld“ og allt fer á ið. VI 11. desember í fyrra skrifaði ég þetta á Fésbók: Ég kann vissulega ekki jafn vel við alla í stigaganginum í Íslendingablokk Péturs Gunnarssonar, en ég er strax kominn í traust vinfengi við gömlu kallana: Indriða og Hreggvið og Adda rakara. Ef blokkin væri parhús og þeir einu íbúarnir myndi ég vera þar tíður gestur. En sem aðdáandi þá treysti ég Pétri og mun lesa hana aftur. Þá kannski læri ég að meta minni spámennina og skil hvað Dante- pælingarnar eiga að fyrirstilla. Nú hef ég lesið hana aftur. Og Vélar tímans, sem ég átti ólesnar þegar ég fór í mína fyrstu húsvitjun. Ég er svolítið á sama stað með Íslendingablokk. Vinátt- an við hópinn sem ég kynntist þá hefur dýpkað, ég er farinn að þekkja nöfn og andlit hinna aðeins betur. Ég er búinn að fara á Dante-námskeiðið og fannst það fínt, þó ég geti ekki tengt það af neinu viti við annað sem ég er að bjástra í þessari blokk. Sennilega er þetta bara nóg samt. Mér líður vel hér. Hlakka til næsta húsfélagsfundar. Gísli Sigurðsson Valdsmenn orðsins Þórarinn Eldjárn: Hér liggur skáld. Vaka-Helgafell, Reykjavík 2012 Við horfumst ekki alltaf í augu við að Íslendingasögurnar eru misvel saman settar. Sumar jafnvel svo þvælnar að þær hafa aldrei komist í almennan lestur og umræðu. Það á ekki síst við um hinar svokölluðu Eyfirðingasögur – sem bíða þess að góður höfundur taki þar til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.