Tímarit Máls og menningar - 01.12.2013, Síða 155
TMM 2013 · 4 155
Höfundar efnis:
Alice Munro, f. 1931. Kanadískur smásagnahöfundur sem hlaut Nóbelsverðlaunin í
bókmenntum árið 2013.
Arnaldur Indriðason, f. 1961, rithöfundur. Nýjasta skáldsaga hans er Skuggasund,
2013.
Auður Ava Ólafsdóttir, f. 1958, rithöfundur og listfræðingur. Nýjasta skáldsaga
hennar er Undantekningin, de arte poeta, 2012.
Bergljót Soffía Kristjánsdóttir, f. 1950. Bókmenntafræðingur og prófessor í íslenskum
bókmenntum við HÍ.
Bergur Ebbi Benediktsson, f. 1981. Skáld. Síðasta ljóðabók hans var Tími hnyttninnar
er liðinn, 2010.
Einar Kárason, f. 1955. Rithöfundur. Síðasta bók hans var Skáld, 2012.
Gísli Sigurðsson, f. 1959. Rannsóknarprófessor hjá Stofnun Árna Magnússonar í
íslenskum fræðum. Nýjasta bók hans er Leiftur á horfinni öld, 2013.
HIldur Ýr Ísberg, f. 1979. Doktorsnemi í íslenskum bókmenntum.
Hjalti Hugason, f. 1952. Prófessor við guðfræði- og trúarbragðafræðideild HÍ.
Ingi Björn Guðnason, f. 1978. Bókmenntafræðingur og verkefnastjóri hjá Háskóla-
setri Vestfjarða.
Jón Yngvi Jóhannsson, f. 1972. Bókmenntafræðingur. Nýjasta bók hans er Landnám,
ævisaga Gunnars Gunnarssonar, 2011.
Kristinn E. Andrésson, 1901–1973. Stofnandi og framkvæmdastjóri Máls og menn-
ingar.
Kristín Eiríksdóttir, f. 1981. Rithöfundur. Nýjasta skáldsaga hennar er Hvítfeld, 2012.
Magnús Einarsson, f. 1960. Framhaldsskólakennari.
Ófeigur Sigurðsson, f. 1975. Rithöfundur. Síðasta skáldsaga hans er Landvættir, 2012.
Ómar Valdimarsson, f. 1950. Blaðamaður og starfsmaður Rauða krossins víða um
lönd.
Peter Nilson, f. 1950. Sænskt skáld.
Soffía Auður Birgisdóttir, f. 1959. Bókmenntafræðingur og sérfræðingur hjá Rann-
sóknarsetri Háskóla Íslands á Hornafirði.
Úlfhildur Dagsdóttir, f. 1968. Bókmenntafræðingur og verkefnastýra hjá Borgar-
bókasafni Reykjavíkur.
Vésteinn Lúðvíksson, f. 1944, skáld og rithöfundur. Síðasta ljóðabók hans var Enginn
heldur utan um ljósið, 2010.
Þorgeir Tryggvason, f. 1968. Textagerðarmaður og tónlistarmaður.
Þórarinn Leifsson, f. 1966. Rithöfundur og teiknari. Síðasta bók hans er Götumálar-
inn, 2011.