Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2014, Blaðsíða 35

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2014, Blaðsíða 35
TMM 2014 · 3 35 Sverrir Norland Kvíðasnillingarnir Tveir kaflar úr væntanlegri skáldsögu Líkkistunætur Herdeildir af flugum splundruðust á framrúðunni eins og flugeldar. (Steinar heyrði í huga sér gamlárskvölds-gnýinn.) „Mikið er hún deprímerandi eitthvað, þessi svokallaða náttúra,“ stundi mamma Signý upp úr glósunum sínum um kitl. „Vertu ekki alltaf svona neikvæð og tilgerðarleg alltaf,“ sagði pabbi Alfreð. Meðfram veginum rann svart, samúðarlaust fjall saman við svarta, sam- úðarlausa eyðimörk. „Þú tvítókst alltaf í sömu setningunni, Alfreð,“ stundi mamma Signý. „Manstu þegar við gengum upp Esjuna og þú leist ekki einu sinni upp úr Íslenskri orðsnilld á leiðinni? Og heyrðu, manstu hvernig þú …“ „Stýrið, spóafótur! Stýrið!“ „… sást ekki einu sinni blóðrautt sólarlagið!“ Á meðan þau rifust um hvar best væri að æja til miðdegisverðar fraus Steinar til dauða í aftursætinu, hafði þá í draumi laumast fram úr á tásl- unum til að stela sér mör gæsar íspinna en frystikistan lifnað við. Hann fannst ekki fyrr en mörgum mánuðum síðar, hrímgaður og helgrænn með örfín grýlukerti á augnhárunum. Burt frá syrgjandi ásjónum foreldra sinna hrap aði hann milli martraða, rauð gló andi skrímslaaugu króuðu hann af í húsasundi úr svarthvítri njósnamynd, grýlu kertin snarbráðnuðu af augnhárunum, svo gnast í mölinni þegar þau renndu loks í hlað hjá sumar- bústaðnum. Kófsveittur rumskaði hann af blundinum og rúllaði sér út úr Panda Jolly, inn í leynirjóðrið til að segja dagbókinni frá draumnum. Fá hlé frá ástaratlotum foreldra sinna: „Nú kemur sú lata, keðjureykjandi með mér í röskan göngu túr um þá guðs grænu, he he!“ „Æ, þegiðu, Alfreð.“ * * *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.