Tímarit Máls og menningar - 01.09.2014, Blaðsíða 19
TMM 2014 · 3 19
„ A l l a r g ó ð a r b æ k u r f j a l l a u m …“
ógæfunni að halda til að verða til (sjá
uppbyggingu sagna) – og tilgangsleysi
getur að mínu mati verið sérstaklega
áhugavert, skondið og sorglegt í senn.
Þá eru þau skilyrði sem við hittum
fyrir í lífinu forsenda félagsvísinda.
Og margra ágætra bókmenntaverka
sem fjalla um bömmer þess að vera
manneskja. Þannig sprettur gleðin úr
sorginni í sagnahefðinni og í kjölfarið
snertir efniviðurinn við okkur. Undir
niðri býr þá sú ósk okkar að allt verði
gott og fallegt að lokum. Og þess vegna
endar Hafnfirðingabrandarinn líka
vel: Minning Ingimars lifir áfram og
Klöru tekst að gera hluti sem hún
taldi áður ógerlega sökum sinna
persónueinkenna. Eða eins og Kurt
Vonnegut orðar það á legsteini í Slátur
húsi fimm: „Allt var fallegt og ekkert
sárt.“ Sem er í raun það sama, og felst
í merkingu orðsins nirvana – lausn
undan þjáningu. Góð endalok. Friður.
Heimildaskrá
Prentaðar heimildir:
Azzerad, Michael, Come as You Are: The Story of Nirvana, Broadway Books, New York, 1993.
Cobain, Kurt, Journals, Riverhead Books, New York, 2002.
Cross, Charles R., Kurt Cobain: Ævisaga, Helgi Már Barðason þýddi, Bókaútgáfan Hólar, Akur-
eyri, 2004. [e. Heavier than Heaven]
Cross, Charles. R., „Preface to the 2014 edition“, Heavier than Heaven: A biography of Kurt
Cobain, Hyperion, New York, 2014.
Freud, Sigmund, The Interpretation of Dreams, Taylor & Francis, London, 1971.
Freud, Sigmund, Ritgerðir, Sigurjón Björnsson þýddi, Hið íslenzka bókmenntafélag, Reykjavík, 2002.
Hašek, Jaroslav, Ævintýri góða dátans Svejks í heimsstyrjöldinni, Karl Ísfeld þýddi, Forlagið, 2011.
Jón Gnarr, Sjóræninginn: Skálduð ævisaga, Mál og menning, Reykjavík, 2012.
Marx, Karl, Úrvalsrit II, Sigfús Daðason þýddi, Heimskringla, Reykjavík, 1968.
„Nirvana“, The Complete Dictionary of Symbols in Myth, Art and Literature, Duncan Baird
Publishers, London, 2004.
Oring, Elliott, Jokes and Their Relations, Transaction Publishers, New Brunswick, 2010.
„Óbak“, Morgunblaðið, 9. febrúar 1939, bls. 7.
Propp, Vladimir, Morphology of Folktale, University of Texas Press, Austin, 2009.
Sigvaldi Hjálmarsson, „Minningarorð: Ingimar Vilhjálmsson“, Alþýðublaðið, 18. nóvember 1959,
bls. 10.
Teikning eftir Kurt Vonnegut sem
finna má í bókinni Sláturhús fimm,
bls. 98.