Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2014, Blaðsíða 19

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2014, Blaðsíða 19
TMM 2014 · 3 19 „ A l l a r g ó ð a r b æ k u r f j a l l a u m …“ ógæfunni að halda til að verða til (sjá uppbyggingu sagna) – og tilgangsleysi getur að mínu mati verið sérstaklega áhugavert, skondið og sorglegt í senn. Þá eru þau skilyrði sem við hittum fyrir í lífinu forsenda félagsvísinda. Og margra ágætra bókmenntaverka sem fjalla um bömmer þess að vera manneskja. Þannig sprettur gleðin úr sorginni í sagnahefðinni og í kjölfarið snertir efniviðurinn við okkur. Undir niðri býr þá sú ósk okkar að allt verði gott og fallegt að lokum. Og þess vegna endar Hafnfirðingabrandarinn líka vel: Minning Ingimars lifir áfram og Klöru tekst að gera hluti sem hún taldi áður ógerlega sökum sinna persónueinkenna. Eða eins og Kurt Vonnegut orðar það á legsteini í Slátur­ húsi fimm: „Allt var fallegt og ekkert sárt.“ Sem er í raun það sama, og felst í merkingu orðsins nirvana – lausn undan þjáningu. Góð endalok. Friður. Heimildaskrá Prentaðar heimildir: Azzerad, Michael, Come as You Are: The Story of Nirvana, Broadway Books, New York, 1993. Cobain, Kurt, Journals, Riverhead Books, New York, 2002. Cross, Charles R., Kurt Cobain: Ævisaga, Helgi Már Barðason þýddi, Bókaútgáfan Hólar, Akur- eyri, 2004. [e. Heavier than Heaven] Cross, Charles. R., „Preface to the 2014 edition“, Heavier than Heaven: A biography of Kurt Cobain, Hyperion, New York, 2014. Freud, Sigmund, The Interpretation of Dreams, Taylor & Francis, London, 1971. Freud, Sigmund, Ritgerðir, Sigurjón Björnsson þýddi, Hið íslenzka bókmenntafélag, Reykjavík, 2002. Hašek, Jaroslav, Ævintýri góða dátans Svejks í heimsstyrjöldinni, Karl Ísfeld þýddi, Forlagið, 2011. Jón Gnarr, Sjóræninginn: Skálduð ævisaga, Mál og menning, Reykjavík, 2012. Marx, Karl, Úrvalsrit II, Sigfús Daðason þýddi, Heimskringla, Reykjavík, 1968. „Nirvana“, The Complete Dictionary of Symbols in Myth, Art and Literature, Duncan Baird Publishers, London, 2004. Oring, Elliott, Jokes and Their Relations, Transaction Publishers, New Brunswick, 2010. „Óbak“, Morgunblaðið, 9. febrúar 1939, bls. 7. Propp, Vladimir, Morphology of Folktale, University of Texas Press, Austin, 2009. Sigvaldi Hjálmarsson, „Minningarorð: Ingimar Vilhjálmsson“, Alþýðublaðið, 18. nóvember 1959, bls. 10. Teikning eftir Kurt Vonnegut sem finna má í bókinni Sláturhús fimm, bls. 98.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.