Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2014, Blaðsíða 135

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2014, Blaðsíða 135
D ó m a r u m b æ k u r TMM 2014 · 3 135 auðþekktan stíl sem engum líkist nema honum sjálfum. Ekki er ort undir föst- um bragarháttum en oft bregður þó fyrir ákveðinni hrynjandi og sama má segja um ljóðstafi. Endarím er reyndar algengara í Skessukötlum en í mörgum fyrri bókum Þorsteins. Ljóðið „Af jörðu“ er gott dæmi um hvernig skáldið beitir endarími á listilegan hátt: Ég sé þig ekki en samt ertu hér í seilingarfjarlægð rétt hjá mér eins og þú viljir vera til taks; nú blikar við sólu hvert blóm, hvert ax og vötnin mín, innra sem ytra, þau glóa í aftanskini með sýn til skóga … Þeir vænta mín, hljóðir. Þú verður til taks! En dokaðu örlítið. Ekki strax. Hér er í senn miðlað mikilli kyrrð, magnaðri náttúrukennd og sterkri lífsþrá. Dregin er upp af listfengi fögur náttúrumynd af kvöldbirtu, vötnum og skógum sem leiðir hugann að öðrum Þorsteini sem stundum er ekki fjarri í ljóðum Þorsteins frá Hamri – Erlings- syni og línu hans úr ljóðinu „Lágnætti“: „vötn og skógar þegja“. Þetta er andar- tak þegar tíminn stendur kyrr og skáld- ið biður um að fá að njóta þess lengur. En titill ljóðsins – „Af jörðu“ – gefur líka vísbendingu um hver það er sem verður til taks innan skamms en er beð- inn að doka svolítið lengur. Þorsteinn frá Hamri kann öðrum skáldum betur þá list að fá lesendur sína til þess að staldra við í amstri daganna og hugleiða stað og stund, líf okkar and- spænis ómæli tímans. Og við sem lesum tökum heilshugar undir með skáldinu þegar það segir: Hve skært það ljómar orðið … Höfundar efnis Aðalsteinn Ingólfsson, f. 1948. Listfræðingur. Árið 2013 kom út eftir hann bókin Karólína Lárusdóttir. Atli Bollason, f. 1985, lauk meistaraprófi í enskum bókmenntum frá Concordia háskóla í Montréal. Hann vinnur nú að safni smáprósa auk bókar um „krúttkyn- slóðina“ í íslenskri tónlist. Bjargey Ólafsdóttir, f. 1972, myndlistarmaður. Árið 2012 kom út eftir hana bókin In the end all we care about is love. Björn Halldórsson, f. 1983, útskrifaðist með BA gráðu í enskum og amerískum bók- menntum frá Háskóla East Anglia og MFA gráðu í skapandi skrifum frá Háskól- anum í Glasgow. Hann hefur einkum starfað í Skotlandi og Englandi og birt þar smásögur í ýmsum tímaritum. Bryndís Björgvinsdóttir, f. 1982 er þjóðfræðingur að mennt og aðjúnkt við deild
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.