Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2014, Blaðsíða 103

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2014, Blaðsíða 103
TMM 2014 · 3 103 Krista Alexandersdóttir Vagga En, himneska rödd, ég þrái ekki heiminn eða draumana heldur mitt eigið frelsi, mína mennsku ást í myrkasta horni vindsins þar sem enginn vill vera. Mína mennsku ást! – Federico García Lorca Ég kyngi söltu vatni, svo söltu að ég kúgast, og tárin streyma stríðum straumi niður kinnar mínar. Ég er búinn að berjast við fiska tímunum saman, að mér finnst, og ég hringsóla algjörlega tíma­ og stefnulaus um ískalt hafið. Það er ekkert land að sjá, hvergi, og blendin tilfinning uppgjafar og geðshræringar fyllir vit mín. Ég syndi með fiskunum um leið og ég reyni að fæla þá frá mér. Máttlausir limir mínir eru á valdi þarans. Sægræn augu mín berjast við að halda sér opnum því ég veit að ég má ekki sofna. Augnlokin eru rauð og þrútin af eitruðu saltinu og ég get ekki meir. Ég ranka við mér og sé móður mína aldraða, brosandi og geislandi af hlýju eins og vanalega, rétta fram báðar hendur og strjúka yfir augu mín svo þau lokist almennilega. „Svona svona, elsku kútur. Sofnaðu bara, ekki vera hræddur.“ Röddin hennar er mjúk sem silkiþræðir þéttilega ofnir inn í barnæsku mína. Ég anda frá mér geðshræringu minni og allur ótti hverfur úr brjósti mér á augabragði. Ég læt augnlokin síga og hætti að berjast við fiskana sem glaðir dansa í kringum mig. Ég brosi. „Svona svona, kúturinn minn“ heyri ég úr fjarlægð og finn þegar ég fell í vöggu brimsalts hafsins. Hafið umvefur mig eins og ungabarn og ruggar mér í svefn. *** Ég vaknaði í faðmlagi við sjálfan mig og sá að fiskarnir voru farnir. Mamma líka, en hún fór fyrir löngu. Núna voru það skuggarnir sem dönsuðu í loftinu, út frá gömlum óróa sem hafði lengi hangið í glugganum fyrir ofan rúmið. Ég stóð upp og hristi af mér leifarnar af martröð næturinnar. Það var kolniðamyrkur í herberginu, eins og tíðkast á íslenskum vetrarnóttum, fyrir utan agnarlitla kertaljósstíru í horni herbergisins sem ég hafði gleymt að slökkva á áður en ég sofnaði. Ég gekk nakinn inn á baðherbergi og skvetti ísköldu vatni framan í mig. Sem snöggvast, aðeins eitt augnablik, fann ég fyrir drukknunartilfinningu næturinnar í hverjum einasta dropa sem lak
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.