Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2014, Blaðsíða 6

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2014, Blaðsíða 6
B r y n d í s B j ö r g v i n s d ó t t i r 6 TMM 2014 · 3 að mestu upp í Hafnarfirði en Ingimar bjó síðustu árin að Hamraendum í Borgarfirðinum þar sem hann stundaði ræktun og rannsóknir. Pabbi var nítján ára þegar Ingimar drukknaði og minnist hann þess að öll fjölskyldan hafi farið að tína upp jarðneskar leifar Ingimars úr fjörunni. Flest fannst en þó aldrei höfuðið. Það fylgir þá venjulega sögunum af Ingimar að hann hafi verið talinn vera einskonar „furðufugl“ – afskaplega trúgjarn, jafnvel barnalegur en engu að síður mjög fróður og fróðleiksfús. Í minningargrein eftir Sigvalda Hjálmarsson, forystumann í Guðspekifélaginu, sem birtist á afmælisdag Ingimars 18. nóvember 1959 – þegar hann var jafnframt jarð- aður (eins og við var komið) – stendur eftirfarandi: „Hann batt ekki bagga sína sömu hnútum og samferðamenn hans.“ Og svo: Hann fór algerlega sínar eigin götur, [í] hugsun og háttum, var einrænn og dulur, en sífelldlega rór og glaður, mesta ljúfmenni, en skapfestumaður mikill, athugull vel og við nánari kynni laukst það upp fyrir mér, að hann var bráðvel gefinn. Í kyrrum hugarfylgsnum Ingimars þreifst áreiðanlega fátt misjafnt. Þar var bjart og hreint, enda valdi hann sér göfug hugðarefni. Hann sóttist eftir einveru enda að nokkru einsetumaður síðustu árin, las mikið og hugsaði enn meira. Hann átti auðvelt með að tileinka sér erfið hugræn viðfangsefni. … Og hann átti andlegar hugsjónir, er hann mat meira en annað.5 Heimurinn er að sjálfsögðu fullur af furðufuglum (að mér sýnist lítur annar helmingur mannkyns á sig sem furðufugla en hinn sem mjög „normal“), en þrátt fyrir það tók ég árið 2012 að leita heimilda um þennan frænda minn sérstaklega – í von um að skilja betur hvers- konar „furðufugl“ hann var. Upp úr krafsinu hafði ég nokkrar textaglefsur úr dagblöðum sem vörpuðu daufri skímu á Ingimar. Pabbi hafði þá oft haft orð á að Ingimar hefði verið uppfinninga- og vísindamaður. Hann reyndi til dæmis að smíða eilífðarvél, var spíritisti, grænmetisæta, stundaði yoga, trúði á fyrri líf og endurholdgun og reyndi að taka viðtal við drauga. Þá talaði hann einnig fyrir lífrænni ræktun og gegn kjarnorkusprengjunni sem hann hafði miklar áhyggjur af. Hann skrifaðist á við bæði Tryggve Lie og Minningarorð um Ingimar eftir Sigvalda Hjálmarson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.