Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2014, Blaðsíða 21

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2014, Blaðsíða 21
TMM 2014 · 3 21 „ A l l a r g ó ð a r b æ k u r f j a l l a u m …“ Tilvísanir 1 Karl Marx, Úrvalsrit II, Sigfús Daðason þýddi, Heimskringla, Reykjavík, 1968, bls. 119. 2 Kurt Cobain, Journals, Riverhead Books, New York, 2002, bls. 121. 3 Kurt Vonnegut, „Hypocrites You Always Have With You“, The Nation, 19. apríl 1980, bls. 469. 4 Sigmund Freud, Ritgerðir, Sigurjón Björnsson þýddi, Hið íslenzka bókmenntafélag gaf út, Reykjavík, 2002, bls. 57–80. Sjá einnig: Slavoj Žižek, „Melancholy and the Act“, Critical Inquiry, 2000, 26 (4), bls. 658. 5 Sigvaldi Hjálmarsson, „Minningarorð: Ingimar Vilhjálmsson“, Alþýðublaðið, 18. nóvember 1959, bls. 10. 6 Kurt Vonnegut, Sláturhús fimm, Sveinbjörn I. Baldvinsson þýddi, Almenna bókafélagið, Reykjavík, 1982, bls. 132–135. Sjá einnig: Kurt Vonnegut, Guðlaun hr. Rosewater, Sveinbjörn I. Baldvinsson þýddi, Almenna bókafélagið, Reykjavík, 1985, bls. 19. „„Ég vildi óska að Kilgore Trout væri hér,“ sagði Eliot, „svo ég mætti taka í hönd hans og segja honum að hann sé mesti rithöfundur samtímans. Mér hefur verið sagt að hann hafi ekki getað komið vegna þess að hann hafi ekki fengið frí úr vinnunni! Og hvers konar vinnu hefur þetta þjóðfélag sett þennan mesta spámann sinn í?“ Eliot svelgdist á og mátti ekki mæla um stund. Hann gat ekki fengið sig til að nefna við hvað Trout starfaði. „Þeir hafa gert hann að lagermanni í frímerkjamiðstöð í Hyannis!““ Í skáldsögu Vonneguts, Breakfast of Champions, sem út kom 1973 eða fjórum árum á eftir Sláturhúsi fimm og átta árum eftir Guðlaun hr. Rosewater, kemur reyndar í ljós að Kilgore Trout var álitinn vera mikilsvirtur listamaður og vísindamaður þegar hann lést á níræðisaldri. Sjá: Kurt Vonnegut, Breakfast of Champions, Vintage, London, 2000, bls. 16. 7 Sveinbjörn I. Baldvinsson, „Eftirmáli þýðanda“, Sláturhús fimm, Almenna bókafélagið, Reykja- vík, 1982, bls. 170. 8 Kurt Vonnegut, Sláturhús fimm, bls. 122. 9 Sveinbjörn I. Baldvinsson, „Eftirmáli þýðanda“, bls. 171. 10 Kurt Vonnegut, Sláturhús fimm, bls. 10. 11 Kurt Vonnegut, Sláturhús fimm, bls. 8. 12 Kurt Vonnegut, Sláturhús fimm, bls. 2. 13 Kurt Vonnegut, Sláturhús fimm, bls. 18. 14 Kurt Vonnegut, Sláturhús fimm, bls. 18. 15 „Jokes can be noble. Laughs are exactly as honorable as tears. Laughter and tears are both res- ponses to frustration and exhaustion, to the futility of thinking and striving anymore. I myself prefer to laugh, since there is less cleaning up to do afterward – and since I can start thinking and striving again that much sooner.“ Sjá: Kurt Vonnegut, „Hypocrites You Always Have With You“, The Nation, 19. apríl 1980, bls. 469. Til gamans má bæta því við hér, að sambærilega hugsun má finna í ljóði Einars Benediktssonar, Einræður Starkaðar þar sem stendur: „Minn hlátur er sorg.“ 16 Sjá meðal annars: Elliott Oring, Jokes and Their Relations, Transaction Publishers, New Bruns- wick, 2010. Þá sérstaklega greinina „Jokes and the Discourse on Disaster“, bls. 29–40. 17 Sjá meðal annars: Elliott Oring, Jokes and Their Relations. Þá sérstaklega greinina „Jokes and the Discourse on Disaster“, bls. 29–40. 18 Kurt Vonnegut, Sláturhús fimm, bls. 8. 19 Sjá: Sigmund Freud, The Interpretation of Dreams, Taylor & Francis, London, 1971. Og: Elliott Oring, Jokes and Their Relations. Þá sérstaklega greinina „Jokes and the Discourse on Disaster“, bls. 29–40. 20 Þó má geta þess að bæði mávar og hýenur eru sögð hlæja þegar þau gefa frá sér hvell hljóð sem minna á hlátur mannfólksins. Þau hljóð eiga þó líklegast ekki upptök sín í þeirri sálfræðilegu spennulosun sem Freud skrifaði um og tengdi við húmor og hörmungar. 21 Sjá: Jaroslav Hašek, Ævintýri góða dátans Svejks í heimsstyrjöldinni, Karl Ísfeld þýddi, Forlagið, 2011. 22 Kurt Vonnegut, Sláturhús fimm, bls. 20. 23 Karl Marx, Úrvalsrit II, bls. 119. 24 Ólafur Þ. Harðarson, „Allir eru fíf l eða fangar nema ég“, án dagsetningar, sótt 1. apríl 2014, http://www.irpa.is/article/viewFile/968/pdf_98.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.