Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2014, Blaðsíða 66

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2014, Blaðsíða 66
66 TMM 2014 · 3 Bjargey Ólafsdóttir Norræna Í dag heiti ég Grímur Thomsen. Mér finnst gaman að þykjast vera eitthvert skáld. Ég fer í þykjustuleik. Fer út í daginn, klæddur eins og skáldið og mæli eins og skáldið. Ég samsama mig Grími. Ég er í París. Ég er blankur. Faðir minn skrifar mér samskonar bréf og faðir Grímsa skrifaði honum. Að öðru leyti erum við kannski ekki líkir. Hann keypti hórur, ef hann átti peninga. Ég er feministi, já, frönsku gaurunum finnst það fáránlegt. Gaur sem er feministi. En jú eins og Soffía sænska vinkona mín segir, þá eru þessir frans- menn ekki alveg jafn langt komnir og við þessir norrænu … Hún fílar samt að kela við fransmennina núna á meðan hún er í námi, en svo þegar hún ætlar að festa ráð sitt, stofna fjölskyldu og eignast orma, þá ætlar hún að ná í einn norrænan. Ég segi henni að passa sig þá að láta þá ekki barna sig, þessa fransmenn. Ég ráðlagði henni þá að ná sér frekar í einhvern ríkan latino gaur, þá gæti hún bara haft barnfóstru og haft það huggulegt, hún þyrfti þá ekkert að hafa fyrir uppeldinu. En þetta er jú útúrdúr, enda er þetta sendibréf til mín, mín sem Gríms Thomsen. Til Gríms Thomsen frá Grími Thomsen framtíðarinnar. Eitthvað slíkt. Já, þetta með Gríms Thomsen tilraunina: Ég klæddi mig upp sem hann, ég fann einhverjar myndir á netinu, og svo fann ég föt við hæfi á flóamarkaði, París er frábær þegar það kemur að þessu. Ég fór meira að segja í sleik við stelpuna sem seldi mér pípuhattinn, hún sagði eitthvað á þá leið að ég ætti endilega að kaupa þennan hatt, hann færi mér svo ósköp vel, ég sagði ég kaupi hann ef þú kyssir mig, hún sagði ok og ég ætlaði bara að kyssa hana ósköp sakleysislega en þá laumaði hún tungunni uppí mig. Þessar parísardömur! Ég ætla að hitta hana aftur næsta þriðjudag. Ég bý upp á hanabjálka eins og Grímur, ég les ljóð eins og Grímur. Ég var í leik- list í FB og ég fæ útrás fyrir leiklistarbakteríuna í mínu daglega lífi. Leiksvið lífsins, það er mitt mottó, raunveruleikinn, hversdagurinn, að gæða hann lífi. Atvinnuleikhús, fari það í rassgat. Maður lifir bara einu sinni og núna. Hvers vegna ekki að lifa skemmtilega, lifa skemmtilegu og spennandi lífi? Tja, það finnst mér. Faðir minn segir að ég sé glópur, að ég reisi skýjaborgir, mamma spyr einatt hvort ég ætli bara ekki að fara að kenna? Kenna kenna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.