Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2017, Qupperneq 16

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2017, Qupperneq 16
K j a r t a n M á r Ó m a r s s o n 16 TMM 2017 · 2 greinin fjalli að mestu um gatnakerfi og torg, má sjá glitta í þræði úr öðru efni vefast saman við textann. Það má til dæmis greina vissa nánd við höf- undinn. Textinn verður persónulegur upp að vissu marki. Þetta er markvert fyrir þær sakir að það er aðeins í tilfellum sem þessum að áhugamenn um Guðjón Samúelsson fá tækifæri til þess að sjá hann frá öðrum bæjardyrum en þeim sem Jónas frá Hriflu hefur opnað fyrir okkur.21 Guðjón hættir á vissum punkti að halda fram bláköldum staðreyndum sem snúa eingöngu að fræðunum og miðlar eigin reynsluheimi til lesanda. Það koma fyrir stuttar rispur sem enda á upphrópunum, þar sem hann segir t.d. „Það er ekki svo að skilja, að jeg vilji ekki hafa skemmtigarð. Öðru nær!“ – eða kaflar þar sem hann talar í angurværum tón um börn að leik á skítugum strætum: „Eru göturnar, eins óhreinar og þær eru, sá eini staður, sem börnin geta verið á“.22 Þessi innskot sýna að umfjöllunarefnið stendur höfundi greinarinnar nærri. Hann leyfir sér jafnvel að verða rómantískur á köflum og talar um leikvellina sem hann vill byggja börnunum þar sem eru bekkir „rólutrje og hús, sem hægt er að fá í mjólk og kökur“.23 Það væri yfirsjón af hálfu lesanda að tengja þessi innskot alfarið við hinn unga hugsjónamann sem eigi eftir að láta lífið og reynsluna beygja sig í átt að jarðbundnari hugðarefnum. Þessi tilhneiging til þess að fabúlera í skrifum átti nefnilega eftir að fylgja Guðjóni alla tíð og tengdist eflaust óbifandi trú hans á mætti umhverfisins til þess að eiga ítök í lífi einstaklinga. Það mætti jafnvel segja að útópían hafi sótt í sig veðrið fremur en dalað eftir því sem á leið. Hugleiðingar Guðjóns í þessa veru eru til að mynda áberandi í grein sem hann ritar í Tímann árið 1934. Þar talar hann um möguleg samyrkjubú á landsbyggðinni. Hugmyndin virkar eins og jafngildi háborgarinnar sem átti að rísa á Skólavörðuholtinu, nema á forsendum dreifbýlisins. Guðjón fer ítarlega í saumana á kostnaði við slíkar aðgerðir, skipulag, stjórnarhætti og mögulegar staðsetningar. Rómantíkin er heldur ekki langt undan þegar hann sér fyrirmyndarsamfélag drauma sinna rísa af skissubókinni.24 Auk hins heilbrigða lífs, sem fylgir því að búa í vönduðum, upphituðum húsum, með ýmsum nýtízku þægindum, myndi allur heimilisbragur á hverju búi breytast vegna sambýlisins vði [svo] margar fjölskyldur á næstu bæjum. Börnin fengi [svo] tækifæri til að leika sér saman. Auðveldara yrði um alla kennslu fyrir hina upp- vaxandi æsku. Unga fólkið myndi stofna félagsskap til íþróttaiðkana, skíðaferða og sleða á vetrum, en ferðalaga á sumrum. Á veturna myndi verða komið á skemmt- unum fyrir alla búendur sambýlis, þar sem lesnar yrðu upp sögur og erindi flutt, en unga fólkið stigi dans á eftir. Gamla fólkið myndi leita hvert annars félagsskapar og minnast fornra daga og sveitabúskaparins, eins og hann var á þeirra uppvaxtar- árum. En bóndi og húsfreyja myndu líta með velþóknun yfir byggðarlagið og horfa með trausti og gleði til framtíðar.25 Ráða má af fyrrnefndri grein úr Lögrjettu að Guðjón lifi í þeirri vissu að umhverfi og skipulag geti ekki eingöngu verið mikilvægt þegar hugað er að þjóðarbúskapnum heldur megi haga málum svo að það sé mannbætandi í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.