Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2017, Qupperneq 129

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2017, Qupperneq 129
U m s a g n i r u m b æ k u r TMM 2017 · 2 129 Magnússon, sem ræður Aletu, en hann er að gera rannsókn á árganginum 1962, en óvenjumargir úr þeim árgangi þjást af sjúkdómum sem rekja má til stökk- breytinga vegna þess að „geislavirkni í andrúmslofti á Íslandi [var] orðin meiri en nokkru sinni fyrr“ (404) í kjölfar mikilla kjarnorkutilrauna stórvelda kalda stríðsins. Meðal þeirra er Jósef sem „var haldinn þeim afar sjaldgæfa sjúkdómi sem á íslensku kallast stein- mannssýki en á læknamáli Fibrodys- plasia ossificans progressiva“ (427). Sögurnar þrjár eru svör við spurn- ingalista Aletu sem er einnar síðu lang- ur og í fimmtán liðum, allt frá nafni, fæðingardegi og fæðingarstað, til for- eldra, búsetu, skólagöngu, áhugamála og eftirminnilegra atvika og drauma (428). Fyrstu tvær skáldsögur þríleiksins eru svarið við fyrstu fjórum spurningum listans: a) Nafn, b) Fæðingardagur og ár, c) Fæðingarstaður, d) Foreldrar (upp- runi/menntun/atvinna) (461). Síðasta spurningin svarar að nokkru leyti afganginum af spurningunum, en þó ekki alveg, eins og áður hefur komið fram, því sífelld hliðarspor frásagnar Jósefs koma í veg fyrir að hann geti lokið við að segja eigin sögu. Seinna fær Hrólfur Aletu til að taka þátt í annarri rannsókn, en sú felur í sér smíð gervigreindar sem vitkast fljótt og áttar sig á að maðurinn er að eyða vist- kerfi hnattarins og útrýmir því mann- kyninu með þeim afleiðingum að „Loftslagsbreytingar taka að ganga til baka [og] [j]örðin verður söm og hún var fram yfir hádegi á sjötta degi sköp- unarinnar“ (563). Bókin sem við erum að lesa, CoDex 1962 er eins og sand- kornið í vefnaði Bláþráðar, eitt örlítið textaskjal í „kaldri og djúpri vitund ofurhugbúnaðarins“ sem geymir „[a]llt sem maðurinn hefur skráð um sjálfan sig“ (562–3) og þar með heimsmynd alla. Þannig rætist dómsdagsspáin sem boðuð var í fyrstu bókinni, en þar er Gabríel(a) erkiengill við það að fara að blása í lúður sinn sem boðar heimsendi. Saga árgangsins 1962 er jafnhliða rakin í áhrifamiklum köflum sem bera yfirskriftina „Dansinn“ en þar eru skráðir fæðingar- og dauðdagar þessa árgangs. Fyrst eru þau börn sem andast við fæðingu eða síðar sama ár og síðan áfram. Hver nýr hópur látinna ákallar þau sem eftir lifa, sá síðasti inn á sviðið er Jósef sjálfur og kallar á skáldið Sjón. II Þríleikurinn er saga um sköpun og eyð- ingu, fæðingu og dauða, sjálfsköpun og sjálfseyðingu. Og varðveislu inn í óljósa framtíð – en þess má geta að Sjón er einn af þátttakendum í verkefni sem felst í því að skrifa texta fyrir framtíð- ina.1 Sköpunarsagan inniheldur tilvís- anir til kristni og gyðingdóms, eins og fram kemur í tilvitnuninni hér að ofan, þar sem jörðin „verður söm og hún var fram yfir hádegi á sjötta degi sköpunar- innar“ (562). Gabríel kemur úr sama sagnaheimi og sjálfur umskapar sögu- maðurinn sig í anda hinnar gyðinglegu sögu af leirmanni sem á hebresku nefn- ist golem (מלג). Hugmyndin er fengin að láni frá guði sem mótaði Adam úr rauð- um leir jarðarinnar. Með kabbalískum galdri getur maðurinn gert eins, mótað mann úr leir en öfugt við guð getur hann ekki blásið manninum lífsanda í brjóst og því er góleminn lífgaður með orði sem ritað er á enni hans eða stungið upp í munn hans. Þekktasta sagan af sköpun gólems er frá Prag, en þaðan er einmitt Löwe Sjóns. Frá Prag koma einnig þekkt skáldverk sem tengjast góleminum, skáldsaga Gustafs Meyrink, Der Golem (1915) og kvikmyndir Paul Wegeners, Der Golem (1915 og 1920). Einnig má nefna leikrit Karel Čapek,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.