Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.2017, Blaðsíða 71

Tímarit Máls og menningar - 01.12.2017, Blaðsíða 71
„ a l d r e i s t ú l k u r u p p í v i n d / ó ð a r s l e n g j a l í n u m TMM 2017 · 4 71 dragandi innan myndlistarinnar (Wolfthal 2000:123).7 Reyndar hafa ýmsir kvenskörungar orðið kyntákn bæði í myndlist og bókmenntum, t.d. konur sem eru ráðbanar karla eins og Salóme Jóhannesar skírara eða Tómíris, sem gjörsigrar her Persa; lætur gera Kýros konung þeirra höfðinu styttri og treður hausnum á honum meira að segja í skinnbelg fullan af blóði. Hún hefur enda fyrr farið þess á leit við hann að hann hætti hernaði, ella seðji hún hann á blóði hversu óslökkvandi blóðþyrstur sem hann kunni að vera (Heródótus 2013: 83; sbr. einnig Avery 1972: 540). Í Sprundahrósi er Tómíris dugmikill herstjórnandi og skiptum hennar við Persa lýst með aðdáun en flótta þeirra og afdrifum Kýrosar af nokkurri kímni: Tómíris með hraustri hönd herinn Cyri felldi. Frækilega faldaströnd friðaði sitt veldi. Knúði lið að rjúfa rönd Rögnirs meður ljóma ég sá þann sóma Fjandmannanna flestir grönd fengu svo þeir dóu í strá sóma föt og silkin blá. Nokkrir flúðu neyð um lönd nestis týndu skrínum þær vilja mínum. Hershöfðingjans hér til önd hné að dauðablundi þær vilja mínum fundi. Síðan réð hans svarðar strönd sund í keri blóðsins fá þær vilja mínum fundinum frá. Því hefur verið haldið fram að konur sem búi við herskáa guðsmynd lagi sig að henni (De Pauw 2014: 39). Með hliðsjón af því má skýra ýmsar blóðugar fornar frásagnir af konum sem nefndar eru í Sprundahrósi. En hvað veldur því að 18. aldar íslenskur karlmaður gengur inn í sömu hefð? Jael ber á góma í proglogusnum að frásögn Chaucers, The Wife of Bath, og þar er hún talin til svikakvenda. Af hverju ekki í íslenska kvæðinu? Féllu herskáar konur kannski vel að hugmyndaheimi lúthersks rétttrúnaðar? Eða er þetta bara trúin á að krassandi sögur þar sem blóðið flýtur nái eyrum áheyrenda? Því er ekki auð- svarað en hitt er ljóst að höfundur Sprundahróss hefur greinilega verið vel að sér um ýmsa hluti og tilbúinn að fræða áheyrendur sína. Það kemur t.d. í ljós þegar hann beinir sjónum að Norðurálfu. Þá velur hann sér fyrst að yrkisefni drottningar eða drottningar„ígildi“: hann yrkir um Þyrí Danabót, samanber tilvitnunina hér í upphafi, nefnir líka Lovíse (Louise) Danadrottningu (1724–1751);8 fjallar um Allógíu drottningu í Hólmgarði, bjargvætti Ólafs Tryggvasonar; Margréti Valdimarsdóttur, Elísabetu fyrstu og Ástríði, konu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.