Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.2017, Blaðsíða 77

Tímarit Máls og menningar - 01.12.2017, Blaðsíða 77
„ a l d r e i s t ú l k u r u p p í v i n d / ó ð a r s l e n g j a l í n u m TMM 2017 · 4 77 Niditch, Susan. 1999. „Eroticism and Death in the Tale of Jael.“ Women in the Hebrew Bible: A Reader. Ritstj. Helen Bach, bls. 305–316. New York og London: Routledge. Ogilvie, Sheilagh C. 2003. A Bitter Living: Women, Markets, and Social Capital in Early Modern Germany. Oxford: Oxford University Press. Páll Eggert Ólason. 1949. Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940. Annað bindi. Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag. Páll Eggert Ólason. 1950. Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940. Þriðja bindi. Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag. Páll Eggert Ólason. 1952. Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940. Fimmta bindi. Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag. Percival, Florence. 1998. Chaucer‘s legendary good women. Cambridge: Cambridge University Press. Shenk, Linda. 2010. Learned Queen: The Image of Elizabeth I in Politics and Poetry. New York: Palgrave MacMIllan. Spongberg, Mary. 2009. „Editorial: Feminist Generations.“ Australian Feminist Studies, 59 (24): bls. 1–2. Starn, Randolph. 1986. Reinventing Heroes in Renaissance Italy. The Journal of Interdisciplinary History, 17 (1): 67–84. Summer, Saralyn Ellen. 2006. „„Like Another Esther“: Literary Representations of Queen Esther in Early Modern England“ [Doktorsritgerð], Georgia State University. Víga-Glúms saga. 1987. Íslendinga sögur og þættir. Ritstjórar: Bragi Halldórsson, Jón Torfason, Sverrir Tómasson og Örnólfur Thorsson. Þriðja bindi, bls. 1906–1956. Reykjavík: Svart á hvítu. Víglundar saga. 1987. Íslendinga sögur og þættir. Ritstjórar: Bergljót S. Kristjánsdóttir, Bragi Hall- dórsson, Jón Torfason og Örnólfur Thorsson. Þriðja bindi, bls. 1957–1986. Reykjavík: Svart á hvítu. Wolfthal, Diane. 2000. Images of Rape: The ‚Heroic‘ Tradition and its Alternatives. Cambridge: Cambridge University Press. Wright, Celeste Turner. 1946. „The Elizabethan Female Worthies“. Studies in Philology, 43(4): 628–643. Tilvísanir 1 Tekið skal fram að textinn er hér að mestu samræmdur á nútímastafsetningu en þó höldum við sumum orðmyndum lesendum til skemmtunar. 2 Í efnisyfirlitinu kemur líka fram að níu ljóð í handritinu séu eftir sama höfund. 3 Boccaccio upplýsir sjálfur að hann hafi samið sitt rit fyrir áhrif frá Petrarcha sem skrifað hafði rit um valdsmenn í Rómaveldi frá Rómúlusi til Titusar, De viris illustribus (Brown 2003: xii og Mommsen 1952: 97). 4 Í handritinu Lbs 163 8vo eru að minnsta kosti þrjú kvæði með þessu viðlagi. 5 Einnig mætti taka erindið saman svo að „óðar“ eigi við „stúlkur“ en ekki „línur“ og túlka þá þannig að kvenpeningurinn sé ekki svo galinn að „slengja“ (ljóð)“línum“ út í bláinn. 6 Lofsöngur Debóru er eitt elsta kvæði sem varðveitt er á hebresku og talið meðal elstu hernaðar- söngva sem þekktir eru (De Pauw 2014: 38). 7 Frásögn Dómarabókarinnar af Jael hefur reyndar líka verið útlögð svo að hún hafi kynferðisleg blæbrigði („sexual nuance“) (Niditch 1999: 312) 8 Orðalag kvæðisins um Lovísu „aumum sýndi sorgar bót / sakna nú þeir minnast á“ gæti bent til þess að ekki sé langt liðið frá dauða hennar þegar kvæðið er ort. 9 Hér er leiðrétt. Í handriti stendur „sigursæla“ ekki „sigursæl í“. 10 Tekið skal fram að freistandi er að túlka „einhvör ann mínum“ svo, að undanskilið sé „manni“ – þó að það sé ekki gert hér. 11 Hér þætti eflaust einhverjum freistandi að leiðrétta „nokkra þjóða dæmi“ í „nokkur fljóða dæmi“. 12 Sem dæmi um slíkan kveðskap má taka Þorrablótsvísur úr Reykhólasveit frá 2015 sem birtist á vef sveitarfélagsins, sbr. http://www.reykholar.is/gamanmal/Thorrablotsannall_2015_med_ ivafi/. Sótt 15. septbember 2017.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.