Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Side 10
8
Grímsnes. Árferði nieð bezta móti. Afkoma og hagur manna hefur
aldrei verið betri þau tæp 8 ár, sein ég er búinn að vera hér.
Keflavíkur. Árið frekar erí'itt, sérstaklega í Grindavík, því að þar
J>rást vex-tíðin, eix öll afkoma til sveita var ágæt.
|
II. Fólksfjöldi, barnkoma og manndauði.1)
Fólksjjöldinn á öllu landinu i ársloli 1989 var 120264 (118888 í árs-
lok 1938).2)
Lifandi fæddust 2331 (2326) börn eða 19,4%0 (19,7%0).
Andvana fæddust 37 (62) börn eða 15,6%0 (26,0%o) fæddra.
Manndauði á öllu landinu var 1160 (1202) menn eða 9,7?4> (10,2C4>)-
Á 1. áiri dóu 87 (68) börn eða 37,3%, (28,3%c)3) lifandi fæddra.
Hjónavígslur voru 706 (644) eða 5,9%, (5,4%,).
1 Reykjavik var mannfjöldinn í árslolc 38219 (37366).
Dánarorsakir eru samkvæmt dánarskvrslum sein hér seg'ir:
Farsóttir:
Kverkabólga (angina tonsillaris) ..............
Kvefsótt (catarrhus respiratorius acutus) . ...
Blóðsótt (dysenteria) .........................
Barnsfararsótt (febris puerperalis) ...........
Taugaveiki (febris typhoidea) .................
Iðrakvef (gastroenteritis acuta) ..............
Inflúenza .....................................
Kveflungnabólga (pnéumonia catarrhalis) .. }
Taksótt (pneuinonia crouposa) ............... \
Skarlatssótt (scarlatina) .....................
Mænusótt (poliomyelitis anterior acuta) ....
Graftarsótt (septicopyaemia non puerperalis)
Aðrar næmar sóttir:
Lungnatæring (phthisis pulmonum) ..............
Berldafár (tuberculosis universalis acuta) . .
Berklamein í beinum og liðum (tumor albus)
Heilaberklabólga (meningitis tuberculosa) ...
Berklamein í kviðarholinu (peritonitis tuber-
culosa etc.) ................................
Berklamein í þvagfærum og getnaðarfærum
(tubercul. organor. uropoéticor. et sexualium)
Sullaveiki (echinococcosis) ...................
Áverkar og eitranir:
Föst og fljótandi eitur .......................
Slys (traunia) ................................
Sjálfsmorð (suicidium) ........................
3
5
2
2
1 i
3
28
124
1
1
12
58
7
7
.14
4
4
3 )
5
55
12
1) Eftir upplýsingum Hagstofunnar.
2) Um fólksfjölda í einstökum héruðum sjá töflu I.
3) Talan leiðrctt af Hagstofunni.