Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Síða 60

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Síða 60
5S unar. Eftir nokkra vafninga uppgötvaðist, að þelta var sarcoma, og dó barnið á spítala í Reykjavík seint í suniar. Ólafsvíkur. 2 konur yfir 60 ára skráðar með krabbamein i maga. Dóu báðar á árinu. Reykhóla. 1 sjúklingur dó á árinu úr ca. ventriculi. Bildudals. 1 karlmaður 55 ára með infiltr. pulm. & pleuritis exsuda- liva reyndist vera með ca. pulm. et pleurae — dauður. Annað tilfelli rakst ég á af tilviljun, <S9 ára konu með ca. mammae ulcerosa og talsvert mikla metastasis í eitlum undir höndum og væntanlega í tungum (blóð í uppgangi). Fólkið á heimilinu taldi hana hafa ígerð í brjósti, og hafði hún gengið með grafandi sár þar í nokkra mánuði, án þess að því væri nokkuð verulega sinnt. Hún er nú dauð. Þingeyrar. 2 konur komu í dagsljósið með ca. mammae. Flateyrar. Maður á sjötugsaldri hér í Önundarfirði dó úr cancer ventriculi. tsafj. Sjúklingar með illkynjuð æxli voru langflestir á þessu ári eða alls 13 og greindust þannig: í maga 5, í lifur 3, í vörum 2, i lunga 1, í gallblöðru 1, í ristli 1. Af þessum sjúklingum voru 4 utanhéraðs; 2 sjúklingar eru lifandi enn þá, sjúklingur með cancer í efri vör, sem var skorinn, og' sjúklingur með cancer inoperabilis í neðri vör. Ögur. 3 dóu á árinu, og um fleiri er ekki vitað. Hesteyrar. 2 sjúklingar dóu úr magakrabbameini. Hólmavíkur. 1 maður á bezta aldri deyr úr krabbameini. Miðjj. 5 nýir sjúklingar skráðir á árinu. Allir yfir 60 ára, að einum undanskildum, sem er 57 ára. 4 með ca. ventriculi, 1 með ca. papillae Vateri. Blönduós. Varð 2 mönnum að bana. Hafði annar meinið í maga, aldraður karl og fáviti, en hinn í lifur, og átti upptök þar, að því er lausleg krufning virtist leiða í ljós. Auk þess dó í Reykjavík að af- loknum magaskurði 1 inaður, og mun þar einnig hafa verið um krabbamein að ræða. Sarkmein í lærlegg fékk piltur héðan, sem var við nám í Reykholtsskóla. Var hann fluttur í Landsspítalann og dó þar. Sauðárkróks. 5 nýir sjúklingar á árinu. 2 af jieim áttu raunar að vera á skýrslu 1938, en hafa fallið af skrá. Auk þess hefur 1 fallið at skrá á þessu ári, svo að aðeins 2 eru á mánaðarskrá. Hofsós. Af þessum sjúkdómi hafa látizt 3 á árinu. Ólafsfj. Enginn sjúklingur skráður. Svarfdæla. Nú var tekinn af skrá 1 sjúklingur, sem hefur verið tal- inn fram nokkur undanfarin ár með cancer ventriculi, en greining upphaflega óviss og ekkert börið á einkennum siðan. 1 nýr sjúk- iingur bætzt við með ca. lab. inf. Meinið var skorið burtu. Húsavikur. 2 nýir krabbameinssjúklingar skráðir í fyrsta sinn a árinu, kona 64 ára með cancer uteri og karlmaður 64 ára með cancer hepatis, og eru bæði dáin. Auk jiess er hér í spítalanum maður 61 árs með cancer oesophagi inoperabilis, er bíður dauða síns. Auk þessara sjúklinga var kona í spítalanum, 55 ára gömul, með recidiv eftir cancer mammae, en það var skorið burt. Öxarfj. Aldrei þessu vant enginn nýr skráður.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.