Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Page 69
(57
&era fyrir þessa sjúklinga, því þótt heygrímur geti gert nokkurt gagn,
ei'u ekki nándar nærri allir, sem finnst, að þeir þoli þær. Helzt virð-
!st ephedrín gera gagn, en það efni er því miður mjög dýrt. Segja
uiá, að yfirieitt séu allergiskir sjúkdómar frekar tíðir hér um slóðir.
Seyðisfj. Heymæði og asthma hafa hér 3 sjúklingar, og er 1 þeirra,
(*plega 50 ára karlmaður, algerður öryrki orðinn.
30. Pemphigus neonatorum.
Húsavíkur. Kom fyrir á 2 börnum, fullhurða og að öðru hraustum,
káðum á brjósti. Heimili hreinleg og þrifnaður góður.
31. Rheumatismus.
Bíldudals. Vöðvagigt mjög útbreidd og þrálát hér eins og' annars
staðar. Reynt hef ég í nokkrum tiifellum Histamin Iontophorese og'
síundum gefizt það vel ásamt nuddi.
Svarfdæla. Áberandi mikið var um svokailaða „taugabólgu". Mörg
tilfelii af ischias, sem seint og illa batnar og veldur óverkfærni löng-
l>in. Fjöldi fólks, ungir og' gamlir, hefur handadofa og verki í hand-
ieggjum, einkum um nætur. Þá er og höfuðverkur mjög algengur.
Ekki er sjáanlegt, að þetta fólk hafi aðra lifnaðarhætti en hinir, sem
^teppa, og vinnan er svipuð. B-fjörefnaskortur, er sagt. Ég hef reynt
Eetaxin og Ido~B árangurslítið og í'leiri dýr patentlyf, ósi)esífíka pro-
teíntherapi o. fl. Sumir fara í nudd og diathermí vikum og mánuðum
^anran. Hefur oft iítil áhrif og er flestra pyngjum ofvaxið. Bezt og
°dýrast við ails konar gigt reynast gömlu hrossalækningarnar, kró-
tonolíuáburður, sogskálar og aðrar ámóta virðulegar aðfarir. Ég hef
iiukla trú á gufuböðum og hýðingum við gigt og' til varnar henni og
^annske kvefinu líka, og hér væri nú sennilega að rísa upp gufubað-
stofa, ef ekki væri stríð.
Oxarfj. Gigtina þarf ekki að nefna, þar með lumbago og ischias,
Sem er þó ekki algengur. Mjólkursprautun reynist mér fyrirtak við
ls;ehias og góð við mörgu öðru.
Beyðarfj. Lumbago og ischias: Fleiri tilfelli í ár en fyrr. Leita
hingað margir af héraði, sem eru þá hér til nuddlækninga (hjá G.
1 éturssyni).
32. Trichophytia.
Húsavíkur. Af þessum kvilla varð ég mest var við trichophytia ung-
''iuin, bæði á höndum og fótum, þá trichophytia eczematosa, sem er
Uokkuð algeng, og herpes tonsurans, en hann er aðallega á börnum til
12 14 ára aldurs.
33. Tumores benigni.
t Bildudals. Nokkur atheroma, 2 exstirperuð, 3 lipoma, J exstirperað.
1 fibroadenoma mammae, skorið á Landsspítalanum.
34. Tumor cerebri.
^lateyrar. 1 barn á Flateyri, ársgamalt, dó úr tumor cerebri
'glioma).
35. Ulcus ventriculi.
Orímsnes. 1 tilfelli reyndist ulcus ventriculi perforans. Var það
juaður rúmlega tvítugur. Var að binda liey fram á nótt. Fékk þá á-
^uían verk í kviðinn og uppköst. Þegar ég kom til hans 4 klukkustund-
11111 síðar, var hann með mikla defense og eymsli í h. fossa iliaca.