Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Síða 77
Tala sjúkl. héraðsbúum l-'erðir
Svarfdæla 777 43,0 72
Akureyrar . . . . 9405 116,2 178
Höfðahverfis . . 324 55,0 54
Húsavíkur . . . . 1838 93,5 62
Öxarfj 28
Vopnafj 354 49,6 25
Hróarstungu 197 17,2 54
Seyðisf j 900 78,7 •—■
Norðfj 1223 82,1 —
Berufj 220 25,1 41
Siðu 324 35,9 117
Rangár 1270 40,9 278
Eyrarbakka . . . 1700 54,7 211
Grímsnes 852 45,6 125
Sjúklingafjöldinn í þessnni héruðum jafnar sig upp með að vera
68,8% af íbúatölu héraðanna, sem er lítið eitt minna en siðastliðið
ár. Ferðirnar eru að meðaltali 79,8, og eru þær nokkurn veginn ná-
kvæmlega jafnmargar og næsta ár á undan.
A töflum XVII og XVIII sést aðsóknin að sjúkrahúsunum á árinu.
Legudagafjöldinn er enn aðeins minni en árið fyrir 399051 (405161).
Konia 3,3 sjúkrahússlegudagar á hvern mann í landinu (1938: 3,4),
á almennu sjúkrahúsunum 1,8 (1,8) og heilsuhælunum 0,86 (0,89).
Sjúkdómar þeirra sjúklinga, sem lágu á hinum almennu sjúkrahús-
niu á árinu, flokkast þannig (tölur síðasta árs í svigum):
Farsóttir ............................ 4,6% ( 3,4%)
Kynsjúkdómar ..................... 1,2— ( 1,5—)
Berklaveiki .......................... 8,6— ( 8,3—)
Sullaveiki ....................... 0,3— ( 0,3—)
Krabbamein og illkynjuð æxli .... 2,8— ( 3,0—)
Fæðingar, fósturlát o. þ. h....... 11,5— (12,0—)
Slys ............................. 7,3—■ ( 6,1—)
Aðrir sjúkdómar .................... 63,7— (65,4—)
Læknar láta að öðru leyti þessa getið:
tictfnarfi. Hér í Hafnarfirði hefur myndazt félagsskapur trúar-
efstækismanna, sem neita að sækja lækni eða vera í hinu lögskipaða
sjúkrasamlagi. Þetta fólk segir, að guð lækni sig og það þurfi ekki
:>ðra lækna. Ég veit ekki, hvað gera skal i slíkum tilfellum. Fólkið
er sýnilega haldið trúarbrjálsemi og virðist hafa glatað allri heit-
hrigðri dómgreind. Þetta hefur þó ekki orðið að meini enn þá, en
el skæð sótt kæmi í bæinn, gæti slíkt athæfi haft hættur í för með sér.
-1 knreijrar. Sjúklingatalan er yfirleitt fremur óáreiðanleg, þar sem
hókhald flestra sjúkrasamlagslæknanna mun fremur ófullkomið.
Reyðarfí. Aðsókn lík og undanfarin ár. Um sjúklingafjölda get ég
ekki sagt með neinni vissu. Tala ferða innan héraðs er mjög óviss,
Þar eð fíestir héraðsbúar eru i tveimur kauptúnum, og fer ég margar