Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Page 83
81
S j ú k d ó m u r : Pelvis contracta.
Félagslegar ástæður: Örbirgð.
12. 43 ára, ekkja eftir nýlátinn kennara. Komin 12 vikur á leið. 4
fæðingar á 13 árum. 3 börn (18, 16 og 12 ára) í umsjá móður-
innar. Eignalaus og engar tekjur síðan mannsins missti við. Er
hjá skyldfólki sínu.
Sjúkdómur: Depressio mentis. Psychosis.
Félagslegar ástæður: Örbirgð og' umkomuleysi.
13. 35 ára, g. sölumanni í Reykjavík. Komin 5 vikur á leið. 3 fæð-
ingar á 13 árum. Börnin (13, 9 og' 5 ára) á framfæri foreldranna.
Fjárhagsástæður ekki greindar. íbúð: 2 herbergi og eldhús.
Sjúkdómur: Morbus cordis. Tbc. pulm. chronic.
Félagslegar ástæður: Vinnur úti auk jjess að stunda
heimilið.
14. 46 ára, g. bónda í Kollsvík. Komin 6—7 vikur á leið. 10 fæð-
ingar á 14 árum. 6 börn (16, 11, 9, 8, 6 og 5 ára) á framfæri for-
eldra. Fjárhagur þröngur. Eiginmaður heilsuveill. íbúð: 3 her-
bergi og' eldhús.
Sjúkdómur : Debilitas.
Félagslegar ás t æð ur : Fátækt og' ómegð.
15. 29 ára, íráskilin kona. Atvinnulaus. Komin 5—6 vikur á leið. 1
fæðing. Barnið (7 ára) hjá móðurinni. Tekjur: 30 kr. fátækra-
styrkur á mánuði auk meðgjafar (50 kr. á mánuði) með harn-
inu. Er til heimilis hjá rnóður sinni og' svstkinum. íbúð: 2 her-
bergi.
Sjúkdómur: Myocarditis. Nephritis chronica. Neurosis.
Félagslegar ás tæ ð ur : Örbirgð.
16. 29. ára, óg. sjúklingur í Reykjavík. Komin 7 vikur á leið. Van-
fær í fyrsta sinn. Hefur verið á berklahæli í 3% ár, en er nú hjá
fóstursystur sinni. Atvinnulaus.
S j ú k d ó m u r : Tbc. pulmonum (pneumothorax).
Félagslegar á s t æ ð u r : Örbirgð.
17. 46 ára, g'. bónda á Barðaströnd. Komin 4 vikur á ieið. 11 fæð-
ingar og 3 fósturlát á 24 árum. Börnin (24, 23, 20, 18, 15, 14, 13,
11, 9, 8 og 2 ára) hjá foreldrunum. Fjárhagur mjög þröngur.
íbúð: nýleg' bæjarhús úr timbri og' torfi.
S j ú k d ó m u r : Asthenia. Pes varus dexter.
Félagslegar ástæður: Fátækt.
18. 23 ára, óg'. bústýra í Reykjavík. Komin 6—8 vikur á leið. 1 fæð-
ing. Barnið (11 mánaða) hjá móðurinni. Getur aðeins framfleytt
sér og barninu. íbúð: 1 herbergi.
Sjúkdómur: Sequelae spondylitidis tuberculosae.
Félagslegar ástæður : Fátækt.
19- 13 ára, skólabarn á Reyðarfirði. Foreldrar fátækt verkafólk, sem
hafa átt 10 börn (4 á lífi og eitt fósturbarn). Veikindi á heimil-
inu. íbúð: 4 herbergi.
S j úkdó inu r : Infantilitas.
Félagslegar ástæður: Æska og fátækt.
26 ára, óg. saumastúlka i Keflavík. Komin 8 vikur á leið. Van-
n
20.