Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Síða 119

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Síða 119
117 uxii landið (í Reykjavík 17, á Kjalarnesi og í Ivjós 8, á Akranesi 5, í Dölum 5, í Súg'andafirði 6, á Akureyri 5, í Eyjafirði 5, í Kelduhverfi •'), í Öræfum 5 og á Eyrarbakka 4) fengnar til þess að vega og skrá nákvæmlega eftir settum reglum mataræði sitt í heilt ár, en ýtarleg læknisskoðun fór fram á fjölskyldunum í upphafi athugunartimans. Segir væntanlega nánar frá þessum rannsóknum og niðurstöðum þeirra i Heilbrigðisskýrslum næstu ára. Læknar láta þessa getið: Borgarfi. Vinnufatnaður inestmegnis aðkeyptur úr útlendu efni. Annar fatnaður mjög stíllaus og' gerður af lítilli kunnáttu, ekki sízt karla. Kaupfélag Borgfirðinga rekur nú saumastofu í Borgarnesi, og ætti hún að bæta eitthvað úr skák. Mataræði er harla fábreytt, og er þar einkum vankunnáttu um að kenna. Svo er t. d. um matreiðslu grænmetis, sem nú er ræktað meira en áður. Síld kunna menn ekki að borða, þann holla og ódýra mat. Kökugerð hefur staðið með mikl- uni blóma, en mjög dró úr henni, þegar skömmtun matvæla hófst. Smurt hrauð er ekki taiið gestum bjóðandi. Borgarnes. Fatnaður tekur litlum breytingum enn. Þó sé ég, að ein- stöku stúlka er kornin í ullarsokka, og heldur miðar í þá áttina, að innlend efni séu notuð til klæðnaðar. Líklegt, að stríðið og' dýrtíðin eigi sinn þátt í því. Mikil bót er að íshúsinu hér. Fæst þar nýtt kjöt, fiskur o. fI., og er því minna notað af saltkjöti en áður. Nýr fiskur — nýveiddur — fæst hér fremur sjaldan, því að útgerð hefur verið sama sem engin héðan. Skyr, framleitt í mjólkurbúinu hér, borða menn mikið, og mjólk fæst þar nægileg. Hún er nú að hækka í verði —• kostar 34 aura lítrinn. Olafsvíkur. Klæðnaður og matargerð er líklega heldur betri en undanfarin ár, og þó er þessu allábótavant. Stykkishólms. Fatnaður hefur litlum breytingum tekið á þessu ári. Hins vegar má efalaust seg'ja, að matargerð hefur tekið framförum síðustu árin. Meiri fjölbrevtni i matargerð er almennari en áður, nýr fiskur og' ket fæst alit árið í frystihúsinu. Kartöflur, rófur og ýmiss konar káltegundir eru ræktaðar meira en áður. Einkum varð upp- skera kartaflna ágæt sumarið 1939. Eru það mikil umskipti frá því sem áður var. Fyrirrennari minn, Guðmundur Guðmundsson, fyrrv. héraðslæknir, hefur sagt mér, að fyrstu árin, sem hann var hér, hafi verið allútbreidd sú trú, að garðávextir þrifust hér ekki, enda sára- fáir, sem reyndu þá að hugsa um garðrækt. Var ýmsu kennt um, slæmum jarðvegi, vondu loftslagi o. fl. o. fl. En þetta hefur lagazt þrátt fyrir svipað loftslag og líkan jarðveg. Hið eina, sem hreytzt hefur, er hugarfar fólksins, og íslandsrauður, Stóri Skoti, Eyvindur og ýmsir aðrir höfðingjar lifa hér konungalífi líli uin holt og hæðir :dlt sumarið, til augnagamans þeim, sem yfir landið líta, en búdrýg- inda bændum og búaliði. I'latetjjar. Kartöfluræktun nægir til að fæða menn í góðærum eins og síðastliðið sumar. Kál er ekkert ræktað, en gulrófur ofurlítið. Bíldudals. Fatnaður er hér eins og gengur og' gerist. Þó virðist þess nokkuð gæta, að unga fólkið klæði sig skynsamlegar en verið hefur,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.