Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Blaðsíða 120
118
og gætir þar áhrifa frá útiíþróttum, sem talsverður og vaxandi áhugi
er fyrir. Viðurværi almennings virðist sæmilegt. Matjurtaát færist i
vöxt.
Þingeyrar. Klæðagerð hefur tekið nokkrum breytingum til batn-
aðar. Hefur skíðaáhuginn átt töluverðan þátt í því. Skíðabúningur er
lilýr og að mörgu leyti hentugur. Heimilisiðnaður er í uppsiglingu.
Getur þó tæpast orðið mikill vegna fólksfæðar á heimilunum. Ekki er
laust við, að konur sjáist. í ullarsokkum.
Hóls. Lítið um vefnað og' tóvinnu i heimahúsum, en mun þó fara
eitthvað í vöxt.
Ögur. Notkun ullarfatnaðar er mikill og fer vaxandi. Þó hittasf
ungar stúlkur á afskekktustu sveitabæjum klæddar í silki yzt og
innst. Þær voru í vist í kaupstaðnum í 1—2 ár og geta siðan ekki
lílæðst í ull; jafnvel helblátt, bólgið holdið og blóðrautt nefið getur
ekki rekið þær í ullarbrækur. Á fæturna nota menn nær eingöngu
g'úmskó, bæði í þurru veðri og' röku, heitn og köldu. Fótakuldi, fóta-
sviti og fúlir fætur eru afleiðingin.
Y f i r I i t y f i r v e t r a r m a t a r æ ð i í Reykjanesskóla, í
Ögri, Súðavík, ísafirði og Laugarneshverfi við
R e y k j a v í k m i ð a ð v i ð þ a ð, h v e o f t h v e r r a r m a t a r -
tegundar er neytt til uppjafnaðar á dag.1) Yfirlitið
frá Reykjavík er gert eftir matarbókum heimavistarinnar þar, en yfir-
litið frá hinum skólunum er gert eftir upplýsingum skólabarna 6
daga samfleytt, sunnudag—föstudag' árin 1938—1939. Frá Reykjanesi
er um að ræða vetrarmeðaltal, frá Ögri og' ísafirði meðaltál fyrra hluta
vetrar, en frá Súðavík og Laugarnesi meðaltal seinna hluta vetrar.
Matarteg. Reykja nes Ögur Súðavík (safj. Laugarnes
Mjólk . 3,50 1,95 1,98 1,12 1.60
Slátur . 2,00 0,86 0,10 0,30 0,06
Kartöflur . . . . . 1.67 0,81 0,88 0,59 0,46
Rófur, kál . . . . . 0,33 0,12 0,01 0,18 0,04
Skyr, súr, ábr. • 99 0,60 0,17 0,12 0,14
Rúgbrauð . . .. . 1.00 0,90 1,80 0,43 0,36
Hveitibrauð . . • >> 0,50 1,54 1,04 1,07
Brauð • 0,38 0,06 1,27 1,48
Brauð, alls . . . . 1,00 1,78 3,10 2,74 2,91
Hafragrautur . . 1,00 1,81 1,11 0,70 0,78
Mjólkurvell. . . . 0,42 0,24 0,32 0,28 0,27
Kjötmeti . 0,33 0,26 0,31 0,52 0,51
Fiskmeti . 0,67*) 0,86 0,85 0,83 0,90
Kjötsúpa . 0,04 0,29 0,10 0,23 0,08
Aðrar súpur . . . 0,33 0,19 0,33 0,49 0,59
Sild . 0,173) 0,10 0,04 0,04 0,06
Mörflot . 0,50 í» 99 99 99
) Héraðslæknirinn gerir grein fyrir pessar i rannsóknaraðferð sinni í 9. tbi
I.æknablaðsins 1941.
2) Þar í er innifalin siid, geí'in til miðdags, einuig heimfærð undir síld.
3) Sama síldin.