Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Page 32

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Page 32
30 Piltur einn berltlaveikur úr Bolungarvík fékk mislingana, skömmu eftir að hann kom á sjúkrahúsið liér (smitaðist í Bolungarvík), og upp úr því óðatæringu, sein leiddi hann til bana á fáum vikum. Aðrir létust ekki úr veikinni. Ögur. Gengu allvíða um sumarið. Veiktust sumir talsvert, en eng'- um varð að skaða. Nokkrar rosknar manneskjur sprautaðar með serum. Hestegrar. Gengu almennt yfir sumarið, en voru vægir. Hólmavíkur. Byrjuðu að ganga í maí. Tóku flesta unglinga og sumt roskið fólk, er sloppið hafði, er þeir gengu síðast. Voru yfirleitt vægir á börnum og unglingum. En sumt fullorðið fólk varð mjög þungt baldið. Talsvert var gert að því að láta bólusetja sig. Reyndist það vel, einkum ef bólusett var, rétt á eftir að fólk hafði tekið veikina. Sum- um tókst að verjast alveg með því að láta bólusetja sig tvisvar. Miðjj. Mislingar bárust hingað í aprílmánuði frá Reykjavík. Fóru frekar hægt yfir og lögðust yfirleitt létt á börn, en fullorðnir urðu mikið veikir og oft lengi að ná sér. Fjöldi af fullorðnu fólki og ein- staka veil börn fengu mislingaserum profylaktiskt með góðum ár- angri. Lítið um fylgikvilla, og enginn dó af völduin veikinnar. Blönduós. Komu með fólki frá Reykjavík í maí og gengu um hér- aðið fram á haust. Voru vfirleitt fremur vægir og höfðu í för með sér lítið af fylgikvillum, en þó dó af afleiðingum þeirra 52 ára gamall bóndi. Til er enn í þessu héraði roskið fólk, en þó fætt eftir 1882, sem ekki hefur fengið mislinga. Sauðárkróks. Mislingar bárust hingað í maí og voru viðloða fram i september. Lögðust mislingarnir allþungt á, og var fólk lengi að ná sér. Fáir fengu þó lungnabólgu, enda gefið súlfapýridín, ef hætta virtist vera á lungnabólgu. 1 ársgamalt barn fékk bronchitis capillaris og dó. Nokkrum var gefið mislingaserum til varnar, aðallega berkla- veikum, og veiktust sumir þeirra, en að vísu vægt. Ekki svo fáir af sjúklingunum fengu niðurgang jafnframt. 2 sjúklingar fengu í misl- ingunum appendicitis acuta, annar þeirra, 12 ára gönrul telpa, fékk perforatio -f- peritonitis, og dó eftir operatio. Byrjaði verkjakastið hjá henni með niðurgangi, svo að ég áleit í byrjun, að aðeins væri um enteritis að ræða, og hefur að líkindum byrjað með þvi. Hjá hinni leið kastið lijá, og var hún ópereruð síðar. Hofsós. Gengu hér allt sumarið og lögðust mjög þungt á fullorðið fólk. Ólafsfj. I júlí bárust mislingar í héraðið á sveitabæ með stúlku héð- an, sem kom innan úr Stíflu. Á heimilinu voru 4 börn. Veikin virtist haga sér með öðrum hætti en venjulega, ekki vera eins bráðsmitandi. Börnin smituðust ekki öll af stúlkunni, en veiktust þó öll með tím- anum. Veikin barst ekki út frá þessu heimili. í ágúst bárust svo misl- ingar hingað bæði frá Dalvík og Siglufirði, í sitt hvort hús í kauptún- inu. Veiktust allir í þeim húsum, sem ekki voru búnir að fá veikina, en svo dó hún út, án þess að nokkuð væri að gert. Svarfdæla. Voru i meðallagi þungir, og reiddi öllum sjúklingum vel af. Akureyrar. Voru i mörgum tilfellum fremur þungir, enda dóu úr
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.