Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Síða 50

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Síða 50
48 íjarðarhérað fylgir enn sem komið er Heilsuverndarstöð Reykjavikur), en með ferðaröntgentækjum 2322 úr 8 læknishéruðum. Fjöldi rann- sóknanna er hins vegar langtum meiri, þar eð margir koina oftar en einu sinni til rannsóknar. Námu þær á árinu 23297. Árangur rann- sókna heilsuverndarstöðvanna verður greindur síðar (sbr. bls. 107— 109). Af 2322, er rannsakaðir voru með feðraröntgentækjum, voru 28 eða 1,2% taldir hafa virka berklaveiki. Af þeim voru þó aðeins 12 eða 0,5% algerlega ókunnir áður. Við rannsókn á skólafólki fannst að þessu sinni 1 nemandi með smitandi berklaveiki. Heildarrannsókn var á þessu ári framkvæmd í einu héraði (Keflavíkur), en hóprann- sóknir í hinum, og var þeim að öllu leyti hagað, eins og greint er í í'yrri skýrslum (1939 og 1940). Allt þetta ár gegndi Kjartan Guð- mundsson læknir aðstoðarlæknisstarfi berklayfirlæknis, en aðeins að hálfu leyti, því að hann vann líka sem starfandi læknir í Reykjavík. Dró þetta eðlilega nokkuð úr rannsóknum með ferðaröntgentækjum á þessu ári. Að öðru leyti láta læknar þessa getið: Rvik. Berklasjúklinguin fækkaði allmikið á árinu. Skipaskaga. Skrásett 5 ný tilfelli, 2 aðflutt. 1 sjúklingur var úr berklasýktri fjölskyldu. 4. tilfellið, 5 ára barn, fékk tbc. miliaris, eftir því sem næst varð komizt; ekki víst, hvar smitazt hafi. 5. tilfellið, 17 ára piltur, var í skóla, utan héraðsins, er hann veiktist. Við herkla- prófun á skólabörnum reyndust 3 börn jákvæð, er áður voru nei- kvæð, og verður ekki bent á líkur fyrir smitunartækifæri tveggja þeirra. Borgarfi. Nemendur í Reykholti og á Hvanneyri voru skyggndir í byrjun skólaársins, og fannst enginn, sein þurfti að visa úr skóla. Árið liagstætt, hvað berklaveiki snertir. Borgarnes. Ein ný skráning á árinu, þó ekki nýr sjúklingur. 3 sjiík- lingar sendir heim frá Vífilsstöðum. Hefur þeim farnazt vel hér heima. Einn þeirra hefur berklabakteríur í hráka, en heimili hans er barn- laust. Loftbrjóstaðgerðir 82. Berklapróf hefur ekki farið fram þessi árin — vantaði efni. Eins og fyrri ár sendi berklayfirlæknir lækni með ferðaröntgentæki til þess að skoða fólk hér. Skoðaði liann verka- fólk mjólkursamlagsins og matvöruverzlana, gistihússins og fleiri, sem óskuðu þess, auk unglingaskólans og þeirra barna í bornaskólanum og aðstandenda þeirra, sem ég benti á. Dala. 59 ára gömul kona vestan úr Saurbæ, sem í mörg ár hefur haft anaemia perniciosa, var skoðuð á Berklavarnarstöð Reykjavíkur 10. okt. og reyndist þá hafa phthisis cavernosa (sputum tbc. -f). Ég skoð- aði heimilisfólk hennar í nóvember, mann hennar, 66 ára, son þeirra, 22 ára, og' systur hennar, 54 ára. Fann ég ekkert, er bent gæti á virka berklaveiki, en öll voru þau Pirquet +• Patreksfj. Ný berklatilfelli fá. Bíldudals. 18 ára stúlka, áður tbc. -í-, kom veik frá Reykjavík, hafði legið þar nokkurn tíma með hilitis, en fékk nokkru eftir heimkom- una slæma pleuritis exsudativa bilateralis. Pingegrar. 18 ára stúlka með tbc. pulm. hefur dvalizt í sjúkrahús- inu í IÝ2 ár. Var komin á mjög góðan bataveg á miðju ári og þá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.