Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Síða 73

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Síða 73
71 colli 6, psoriasis 3, hjartagalli 1, scoliosis 3, nærsýni 4, asthma bron- chiale 1, pes planus 1. Blönduós. Heilsufar barnanna yfirleitt gott. Lúsin farið stórum niinnkandi, svo að nit fannst ekki nema í tæpum 13%, en fyrir 10 árum, þegar ég framkvæmdi mina fyrstu skólaskoðun hér, höfðu rúm 40% barnanna nit í hári. Ég tók npp bá nýbreytni að þessu sinni að senda heimilunum tilkynningu um það, ef nit fannst i krökkum þeirra, og lét fylgja með glas af lúsalyfi (Tc. qvassiae). Það reyndist mjög erfitt að fá einstaka húsmóður til þess að gera veru- lega gangskör að þvi að hreinsa heimili sitt. Tannskemmdir fundust í rúmlega 60%, og er þar einnig um talsverða framför að ræða, því að fyrir 10 árum höfðu yfir 75% skemmdar tennur. Af öðrum kvillum skólabarna má einkum nefna sjóngalla, bæði nærsýni og sjón- skekkjur, sem eru tiltölulega algengt fyrirbrigði og finnast hjá meira en fjórða hverju barni. Ættgengi mun ráða þar mestu, því að hér eru til allfjölmennar ættir með kvnfasta sjóngalla. Peliagra býst ég við, að 1 barn liafi haft snert af, en ekki er sú greining örugg. í Kvennaskólanum voru skoðaðar 40 námsmevjar á aldrinum frá 18 ára og nokkuð fram yfir tvítugt. 2 þeirra voru með óvirka berkla, en annars var heilsu- far þeirra g'ott og varla um annað að tala en tannslcemmdir, sem eru miklar, því að aðeins 4 voru með óskemmdar tennur og sumar með allmargar skemmdar eða teknar. Af barnaskólabörnum fundust 42 með sjóngalla, 6 með eitlabólgu, 6 með kokeitlaauka, 4 með augn- hvarmabólgu, 3 með rifjaskekkjur og 1 með eitt af hverju: hrygg- skekkju, botnlangabólgu, coxa vara, taugalömun og pellagra? Sauðárkróks. (290 börn skoðuð.) Sjálfur skoðaði ég ekki í 3 skóla- héruðum nema nokkur börn, en þar bregður svo við, að nær þvi ekkert barn finnst með nit. Býst ég við, að það stafi af ósamræmi í skoðun. 150 höfðu eitlaþrota (flest á lágu stigi), kirtilauka í koki 53, sjóngalla aðallega létta myopia 58, eczema 2, málhelti 2, blep- haritis 2, strabismus 2, liðagigt 2, otitis 2. Hofsós. (144 börn skoðuð.) Tíðustu kvillar skólabarna eru að vanda tannskemmdir og' eitlaþroti. Hryggskekkja 1. Sjóngallar 2. Ölafsfj. (140 börn skoðuð.) Hundraðstölur tannskemmda, lúsar og nitar nokkru lægri en í fyrra. Iátils háttar eitlaþrota á hálsi höfðu 74 börn, litla hryggskekkju 6, hypertrophia tonsillarum 19, vegeta- liones adenoideae 4, genu valgum 1. Sjóngalla höfðu 8 (flest nota gleraugu). Vestigia rachitidis 17. Impressio eftir fract. ossis frontalis complicata 1. Útlit og holdafar barna þeirra, er athuguð voru að því leyti: Hraustleg 23, í meðallagi 73, fölleit 35. Holdafar: í góðum hold- um (feit) 24, í meðalholdum 79, holdgrönn (mögur) 31. Blóðrauði (Tallquist) reyndist minni en árið áður (ekki öll prófuð), 4 höfðu 60%, 4 65%, 56 71 % og 62 15%. Meðalhæðarauki var svipaður og undanfarin ór, eða 5,1 sm. Meðalþyngdaraukinn er nú minni en 2 undanfarin ár, eða 2,9 kg hvort tveggja í eitt ár. Meðalhæðarauki á skólatímanum (7 mán.) var nú 2,7 sm, og er það eins og árið áður. Meðalþyngdarauki á sama tíma var 2,8 kg, og er það mjög nálægt þyngdarauka alls ársins. Verður því útkoman, hvað þetta snertir, önnur en 2 undanfarin ár, en svipuð og var árlega þar á undan,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.