Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Side 106

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Side 106
104 til þessara þarfa. Upp á síðkastið liefur verið rekinn allfrekur áróður fyrir því að koma upp sérstökum fjórðungsspítölum, og jafnvel verið fullyrt í sambandi við það, að héraðssjúkrahúsin yrðu þá óþörf. A slíkum stærri spítölum yrði að vísu völ betri og fjölbrevttari starfs- krafta en á héraðssjúkrahúsum, en að öðru leyti er það hin mesta fjarstæða, að hægt sé að komast af án sérstaks sjúkrahúss í flestum stærstu héruðunum, a. m. k. norðanlands, eins og' veðurfari og sain- göngum er háttað hér á vetrum. Það verður heldur að stefna að því að gera allan aðbúnað í þessum héruðum þannig, að þangað veljist læknar, sem eru færir um að inna af hendi alla aðkallandi skurð- læknishjálp, heldur en að setja upp spítala á einum fjórum stöðum á landinu, en láta alla aðra landsbúa sætta sig við skottulæknahjálp í lífsnauðsyn. Vitanlega verða ávallt einhverjir að verða út undan i strjálbýlinu, en að því verður þó að stefna, að sem fleslir geti fengið greiðan aðgang að skjótri hjálp, þegar önnur hjálp er sama sem engin. Sauðárkróks. Sjúklingar á siúkrahúsi fleiri og' legudagaf jöldi nokkru meiri en undanfarin ár. Uin 100 manns utan sjúkrahúss nutu ljóslækninga á sjúkrahúsinu. Um 50 voru röntgenskoðaðir, auk þeirra sem berklalæknir rannsakaði og nokkurra, sem koniu reglulega til eftirlits. Ólafsfí. Sjúkraskýlið var rekið með sama fyrirkomulagi og áður, en einungis til 11. júní. Þá fór hjúkrunarkonan, sem hér starfaði, til Patreksfjarðar. Engin fékkst í staðinn. Að vísu var hægt að fá stúlku, sem aldrei hafði koinið nærri hjúkrun, en ég neitaði að taka hana. t sumar átti nú að ráða niðurlögum þaklekans á læknisbústað og sjúkraskýli, og var þakhellan bikuð svo rækilega, að tjaran lak ofan af þakinu. Ég sagði þeim fyrir, að þetta mundi ónýtt verk, því að þegar bikið harðnaði, mundi það springa á sömu stöðum og þakhellan væri sprungin, enda reyndist svo, og þakið lekur eins og áður. Líka var mest af rafleiðslum dregið úr á efri hæð og nýjar settar i staðinn, en vitaskuld ónýttust þær fljótlega aftur vegna lekans. Loftin i lækn- isbústaðnum skemmast meira og meira. Akureijrar. Mikil aðsókn að Sjúkrahúsi Akureyrar á þessu ári eins og undanfarin ár, og það svo mjög, að sjúklingar þurftu oft að faiða lengi eftir spítalavist. Höfðahverfis. 2 herbergi hér í læknisbústaðnum eru ætluð fyrir sjúkraherbergi. Hefur verið hægt að skjóta sjúklingum þar inn, enda þótt þau hafi ekki verið í því ástandi, sem skvldi. Fylgir þeim þó rxim og rúmfatnaður að mestu leyti, borð og stólar. GlUggar hafa verið ein- faldir, svo að mjög hafa þau verið köld á vetrum. Síðast liðið ár hafa gluggarnir verið tvöfaldaðir, og siðan er liægt að hafa í herbergjunum nægan hita. Alla hjúkrun vantar og hana ekki að fá, þó að mikils þyrfti við, eins og nú er. Engir sjúklingar legið hér þetta ár. Þistilfí. Sjúklingar í skýlinu allt vegagerðarmenn með mislinga. Vopnafí. Við sjúkraskýlið varð gerð skúrbygging úr steinsteypu með anddyri, þvottahúsi og klefa með vatnssalerni. Fljótsdals. Sjúkraskýli héraðsins ekki notað. Orsök kvenfólksekla. Seyðisfí. Rekstur sjúkrahússins óbreyttur. Afkoma sæmileg, þó að daggjöldum sé nú haldið mjög i hófi. Ljósböð fengu um 50 og rönt-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.