Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Page 125

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Page 125
123 Nokkuð finnst mér bera á því, að börn séu ekki nógu hlýtt klædd, þegar þess er þörf. Veldur þvi víða fátækt. Þó er mikið komið undir góðri, skynsamri og' nýtinni húsmóður í þessu efni. Matargerð hygg ég að sé nijög' fábreytt og' tilbreytingalítil, einkum í sveitum, þar sent nýnieti er sjaldan á boðstólum. Siðu. Fatnaður virðist mér sæmilegur, enda hafa flestir efni á að lilæða sig nú. Mataræði er mjög fábrcytt. Aðalaðferð við geymslu mat- væla er enn að salta þau, reykja eða súrsa. Niðursuða þekkist varla, því síður ísgeymsla á heimilum. Smákofi fyrir ís kostar þó ekki ntikla vinnu né peninga, en er mjög þægilegt að hafa slíka kofa, bæði í sam- bandi við silungsveiði, sem víða er nokkur, og eins fyrir ket, sem menn geta nú allt árið fengið í frystihúsinu á Kirkjubæjarklaustri. Pyrir utan kartöflur og gulrófur er lítið ræktað af grænmeti, nenta á örfáum heimilum. Þó eykst ræktun þess heldur, eftir því sem ntenn læra betur að matbvia það. Hér eru bökuð einhver ósköp af sætuni kökum, enda kentnr það varla fyrir, að gestum sé boðið annað brauð. Vestmannacijja. Unt fatnað og matargerð er engum nýjungum að fagna. 6. Mjólkurframleiðsla og ntjólkursala. Hálfgerður og sunts staðar alger skrælingjabragur er á frantleiðslu og úreifingu sölutnjólkur, og verður það æ tilfinnanlegra og hættulegra, eftir því sent tnjólkursala eykst í kaupstöðum og þorputn og ntjólkur- franileiðslusvæðin færast út. Tekur út yfir, þar sem engin viðleitni er við að gerilsneyða sölumjólk, en annars staðar, svo sem i Reykja- vík, dregur það úr gildi gerilsneyðingar, að mjólkinni er dreift í opn- nnt ílátuni af misjafnlega snyrtilegu afgreiðslufólki í vangerðum injólkurbúðum. Fyrirhugaðar umbætur hafa á nokkrum stöðuni, og þ. á m. í Reykjavík, strandað á erfiðleikunt stríðsáranna að afla nauð- synlegra véla og íláta, og er hér mikið verkefni fyrir hendi, þegar um hægist í ófriðarlok. Læknar láta þessa getið: Borgavnes. Mjólk er aðalfratnleiðsla héraðsins á stórum svæðum. Er hún flutt hingað og' gengur gegnum ntjólkursamlagið hér til neytenda. Auk þessa eig'a rnargir í Borgarnesi kýr, eina eða fleiri. Sumir þeirra afhenda samlaginu afgang sinn, en einstöku ntunu selja i'ágrönnum sínurn beint. Mjólkursantlagið rekið með þrifnaði og rnynd- arskap. Veit ég ekki til, að neitt sé athugavert við aðra mjólkursölu. Skipaskaga. í kaupstöðum eru rúmlega 70 kýr, en annars fær bær- inn ntjólk úr nærsveitunum, og er hér 1 mjólkursölubúð. Flategrar. Mikil tnjólk er framleidd í Önundarfirði, og hafa allir þar nægilegt af henni. Flateyringar drekka nú mjóllc úr um 40 kúm. A Suðureyri er ntikill mjólkurskortur. Þar eru 6 kýr, en auk þess fá þeir mjólk úr fáeinunt kúm í sveitinni. Ég hygg, að þessi geigvænlegi mjólkurskortur, ásamt grænmetisleysinu, eigi sök á því, hve börnin eru vesaldarleg á Suðureyri og að skyrbjúgur virðist vera þar á næsta leiti. Ögur. Það hyg'g' ég', að nijólk sé seld frá suntunt heintilunt meira en góðri lukku stýrir, og' kemur það niður á sntjörgerð og' smjörneyzlu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.