Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Side 134

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Side 134
132 annan í staðinn. Veggir hússins, sem er fárra ára gamalt, eru orðnir mjög sprungnir. Svarfdæla. Endurbætur voru gerðar talsverðar á barnaskólahúsinu í Hrísey, og voru meðal annars sett í það vatnssalerni. í Árskógi var að mestu leyti lokið við byggingu heimavistarskóla, en þó voru heimavistarherbergi enn í smíðum, er skoðun fór fram. Skóli þessi hefur nii mikið hiisnæði og' gott, og er það, sem hér segir: Til kennslu er skólastofa 7,20X5,00X2,80 m og önnur 4,50x2,60X2,80 m (jafn- framt bókastofa), handavinnustofa 3,50X5,00X2,80 m (jafnframt leiksvið, færanlegt eitt þil). íþróttasalur 9,20X12,40X4,20 m (jafn- framt samkomusalur). Fyrir hreinlæti er vel séð. í anddyri er skó- skipta- og fataherbergi, og auk nægra salerna og handlauga fyrir börnin eru 2 salerni með handlaugum, sem ætluð eru sérstaklega fyrir samkomugesti. Þá er steypibaðsherbergi og gufubaðstofa og búnings- lierbergi íþróttasalar (jafnframt notað fyrir leikendur). Heimavist- inni eru ætluð 2 svefnherbergi, hvort 3,50X4,00X2,40 m, ráðskonu- herbergi, borðstofa, eldhús, búr, þvottahús. íbúð skólastjóra er 3 hei-- bergi og eldhús, auk tíðkanlegra þæginda. Akureyrar. Auk aðalskólaskoðunar á Akureyri var gerð læknis- skoðun á vorskólabörnum, þegar er vorskólinn hófst. Skólalæknir var í skólanum til viðtals á þriðjudögum og föstudögum eins og árið áður. Höfðahverfis. Börnin skoðuð er þau koma í skólann og þá er þau fara úr honum. Skólahúsið hið sama. Látinn hefur verið nýr dúkur á skólastofugölfið og tvöfaldað gler í gluggum. Lýsisgjafir eru í skól- anum, og virðast þær ómissandi, því að illa geng'ur að fá börnin til að taka lýsi heima. Börnunum fór yfirleitt vel fram í skólanum. Fljótsdals. Skólastaðirnir því miður ekki allir góðir og ekki að búast við, að það lagfærist mikið, meðan skólastaðirnir eru valdir með tilliti til barnflestu heimilanna. í Fellahreppi er þó skólastaður einn í nýtízku rúmgóðu húsi með góðri upphitun, vatnssalerni og sér- stökum svefnlierbergjum fyrir börnin. Seyðisfj. Barnaskólar eru 2 í læknishéraðinu, í kaupstaðnum og á Þórarinsstaðaeyrum. í Loðmundarfirði hefur enginn farskóli verið síðustu árin, en þeim fáu börnum, sem þar eru á skólaaldri, komið fyrir til kennslu í bænum eða á Eyrunum. Auk almennrar skoðunar eru börnin vegin og mæld og gert berklapróf. Þó fórst það fyrir á Eyr- unuin að þessu sinni. Fáskrúðsfj. Skólastaðir flestir hinir sömu og áður. Langt er komið stækkun á skólahúsi Búðaþorps, sem orðið var of lítið. Heimavistar- skóla vantar tilfinnanlega í Fáskrúðsfjarðarhreppi. Berufj. Þar, sem farskólar eru, er húsnæðið víðast Htið, en reynt er að velja þá staði, þar sem húsrúm er bezt og húsnæði. Víðast vantar salerni, og eru fjósin notuð i þess stað. Siðu. Vegna inflúenzufaraldurs og ófærðar varð að fresta skóla- skoðunum í Leiðvalla- og Kirkjubæjarhreppum þar til eftir áramót. Vestmannaeyja. Hvert einasta barn barnaksólanna skoðað af lækni, og' hjúkrunarkona lítur eftir þrifnaði þeirra allt skólaárið. Börnin vfirleitt hreinlegri með sig' seinni árin. Óþrif fara minnkandi. Börnin fá þorskalýsi skammdegismánuðina.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.