Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Síða 201

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Síða 201
199 tugsaldri (1804). Frá honum eru merkar ættir, og var liann m. a. móðurfaðir Jóns skálds Thoroddsens.1) Um annan sjiikling með op á kviði ræðir í dagbókinni 1. april 1756. Kemur þar við sögu húsmóðirin í Ármúla við ísafjarðardjúp. Jon Gudmundsso/i a Amula (sie)2) af 28. Decembr. . . . Kona hans Þor- gerdr Haflfdadotter bun seiger nu vilie samann draga annad slaged undena, koinc þa i (Ofstædu verker, þar til aftur gete grafid ut a kvidnum undenn og þa hæger aftur þad luktest i sumar sared manud enn vetur 8 vikur. Enn þegar undenn er of rum, koma vindgnngar med öhægd, sem efter langann ummgang leita ut til baksins, og helldur hun lofted dragest inn umni bened, enn gete ecke aftur þar ut lcitad, helldur briotest med sier etc. þar til ut gange niie tíl baksins. Þau seigiast vænta brefs og sendingar fra mcr med brefberanum, sem ber þö alldrei kom. Hér segir ttð vísu ekki berum prðum, að opið á kviði konunnar sé eftir læknisaðgerð, og mætti vera því til að dreifa, að mein hafi gert út af sjálfu sér. En heldur benda þó heitin „und“ og „sár“ til liins fyrra. Sé um aðgerð að ræða, er ekki líklegt, að annar hafi uin fjallað en Bjarni, og hefur það þá hlotið að gerast sumarið 1754, því að þá ferðaðist hann einmitt um sveitir við ísafjarðar- djúp.3) Þessum heimildum hefur ekki áður verið gaumur gefinn. Þeir tveir Itöfundar, sem aðallega hafa ritað um sögu sullaveikinnar hér á landi, Jónas landlæknir Jónassen og Guðmundur prófessor Magnússon, hafa leitað gagna í bréfabók (embættisbréfabók) Bjarna Pálssonar, sem er í Þjóðskjalasafni, en dagbókarslitur hans, sem hér um ræðir og er í Landsbókasafni,4) hafa þeir auðsjáanlega látið fara fram hjá sér. Eru þar þó geymdar aðalheimildir um það, hvernig Bjarni hagaði lækning- um sínum. Almennt er talið, að liandlæknisaðgerðir við sullaveiki hefjist ekki fyrr en á þriðja áratug 19. aldar,5) og er þá all-sögulegt atriði, er hér gefur að líta svart á hvítu, að Bjarni Pálsson hefur borið slíkt við um 70 árum áður. Talið hefur verið liklegt, að fyrstu handlæknisaðgerðir við sullaveiki hér, og eflaust annars staðar, hafi verið í því fólgnar að opna eins og hverja aðra ígerð grafna sulli, er að því voru komnir að gera út. Ekki munu þó geymdar áreiðanlegar heimildir um slíkar aðgerðir hér á landi af liendi lærðra lækna, fyrr en komið er fram undir miðja 19. öld (Jón Thoroddsen, 1840; Gísli Hjálmarsson, 1847).6) 1) Steingrimur J. Þorsteinsson: Jón Thoroddsen og skáldsögur lians. I—II. Itvik 1943. —- Bls. 275—276. 2) Af öðrum atriðum, sem tekin eru upp í dagbókina úr bréfinu, þykir einsýnt, að staðurinn sé Árjnúli við ísafjarðardjúp. Ámúli er og hin forna mynd þessa bæjarnafns, sbr. Fornbréfasafn V, bls. 161, 163. 3) Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar um ferðir þeirra á Islandi árin 1752—1757. Samin af Eggert Ólat'ssyni. fslenzkað hefur Steindór Steindórs- son frá Hlöðum. I—II. Rvik 1943. — I, bls. 259. Sbr. Sv. P.: Æfisaga Bjarna Páls- sonar. — Bls. 45. 4) ÍB 9/fol. Eiginhandarrit. 5) Helfreieh, Friedrich: Geschichte der Chirurgie (Neuburgar, Max & I’agel, Julius: Handbuch der Geschicbte der Medizin. I—III. Jena 1902—1905). — III, bls. 220. 6) Guðmundur Magnússon: Vfirlit vfir sögu sullaveikiiuiar á fslandi. Rvik 1913. — Bls. 22—23, 54,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.