Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Side 205

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Side 205
203 um þær lækningar sinar,1) en eftir það i Skagafjarðarsýslu austan- verðri.2) Skýrslan um fyrri aðgerðina er dagsett 10. ágúst 1828, og er sjúkling- urinn Þorbjörg Árnadóttir, 21 árs, í Klömbruni: Þessi merkilega jómfrú hefur næstliðið ár verið að giidna um lífið og alltjafnt að tærast .... Eftir að viðhafðir höfðu verið bakstrar og plástrar auk innvortis lyfja í nokkurn tíma, .... var orðið svo þunnt á fyrir neðan naflann, að ég opnaði þar, og rann þar ut mikið af graftarkorgi, sctti svo kei’a og umbúðir. Daglcga rann sama i 3 daga, en þá var teppt, og stóð eitthvað fyrir. Ég setti þá blýpípu i gatið og saug út 7 munnfyllir af úldnum límhlaupsflyksum, og þegar það þraut, þá rann blár gröftur. .4 6. degi kom hún á fót. Ekki eru það ýkjur, að stúlkan hafi komizt til heilsu, því að af kirkjubókum Breiðabólsstaðarsóknar má verða þess vísari, að hún var manni gefin, álti margt barna, bjó langa hríð í Klömbrum og náði því að verða nærri sjötug.3) Síðari sjúklingurinn var Hlíf Jónsdóttir, húsfreyja í Ytri Ey, og er skýrslan um þá aðgerð dagsett 2. maí 1834,4) líklega daginn, sem Berg- steds er fyrst vitjað. .... hafði hún þá haldið við rúmið síðari part næstliðins vetrar, var mjög óþekkjanleg og tærð orðin og fyllin ákafieg, svo við mæling yfir um nafl- ann var hún 4um þuml. minna en 2 álnir danskar. Sérilagi var kiila mitt frá flagbrjóskinu til naflans, er opnuð var, kom þar út graftarkennd vilsa og sullahýði. Þetta mein mátti kanna vel 7 þuml. djúpt upp eftir á 2 vegi. Onnur operation var gjörð á hennar undirlifi, vart 1 þuml. djúpt, l>ar tii að út kom litið rauðlitað vatn, 5 pottar í senn. Var svo settur í hlýkeri með umbúðum. Á næstu 3 dögum rann annað eins. Um afdrif þessa sjúklings getur ekki í dagbók garðyrkjumannsins, en lesa má í kirkjubók Höskuldsstaðasóknar, að konan hefur dáið 38 ára af meinlætasjúkdómi, 13. maí 1834, og liefur það sennilega verið einmitt þremur dögum eftir síðttri aðgerðina. Ekki er laust við, að ráða megi af skýrstunni, að skottulæknirinn hafi af vankunnáttu sinni álp- azt um neðra skurðinn inn í lamaða og þanda lilandblöðru konunnar, og það hafi ekki verið annað en þvag, er frá henni rann þá leið, í fyrstu lítið eitt blandað blóði úr skurðinum. En jafnframt er það þá dæmi þess, að ekki hafi skottulæknar hikað við að skera tit „fylli“ í kviðar- holi á heilan magál. Má e. t. v. ætla, að sjúkrasögur jtessar sýni allgreinilega, hvernig hinir aðsópsmeiri skottulæknar stóðu að handlæknisaðgerðum sínum við sullaveiki, og bendi jafnvel æði langt í aldir aftur. Um handlreknisaðgerðir Bjarna Pálssonar við sullaveiki er það aftur að segja, að á þeim virðist ekki hafa orðið framhald, með þvi að síðan 1) ÍB 644/8vo. Eiginhandarrit. 2) E. H. B. & V. .1.: Læknar á fslandi. — BIs. 54. 3) Sbr. enn fremur Sýslumannaæfir, III, hls. 152. 4) Blöð þau, sem sjúkrasaga þessi er skráð á, era heft þannig í handritið, að liún virðist vera frá árinu 1835, en það fær eltki staðizt (sjá siðar). Mun röð blaða handritsins yfirleitt varlega treystandi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.