Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Page 78

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Page 78
1960 — 76 — mál, rauðleitar, aumar viðkomu. Voru hvort tveggja börn, drengur 9 ára og stúlka 7 ára. Drengurinn fékk auk þess migrerandi arthritis, og stóð lið- bólgan 1—2 sólarhringa í hverjum lið og gekk yfir alla stærri liði útlimanna á 10 dögum. Berklapróf (Moro) reynd- ist neikvætt hjá báðum, sökk eðlilegt og hiti lítili sem enginn (rheuma- tismus?). Ólafsfj. Gekk alla mánuði ársins nema júní. Grenivikur. Kom fyrir aila mánuði ársins, en yfirleitt væg, einna þrálát- ust i desembermánuði, og fylgdi henni hár hiti. Breiðumýrar. Eitthvað skráð alla mánuði ársins, en ekki i stórum stíl nema í desember. Þá gekk hún sem faraldur í Laugaskóla. Þrisvar skorið í abscessus retrotonsillaris. Húsavíkur. Talsvert um hálsbólgu. Vopnafj. Stakk sér niður alla mánuði ársins. Engir verulegir fylgikvillar. Norður-Egilsstaða. Viðloðandi allt árið, en enginn slæmur faraldur. Seyðisfj. Enginn faraldur, en stakk sér niður öðru hvoru. Dálitið bar á jiví, að börn fengju otitis media. Nes. Mjög útbreiddur kvilli flesta mánuði ársins. Vikur. Allmikil alla mánuði ársins. Vestmannaeyja. Tíður gestur á ár- inu, og seinustu mánuði þess gekk all- slæmur faraldur, og bar talsvert á miðevrnabólgu upp úr bólgunni, eink- um í börnum; var hér vafalítið ura streptokokkaangina að ræða. Hafnarfj. Kom fyrir í öllum mánuð- um ársins. f nóvember og desember fjölgaði tilfellum þrefalt frá þvi, serri verið hafði undanfarna mánuði. Reyndist það vera streptokokkaangina, sem mycin unnu ekkert á, en peni- sillín reyndist bezt ásamt súlfalyfjum. Kópavogs. Nokkuð á ferðinni allt árið, mest í janúar og aftur i nóvember og desember. Olli þá nokkurri truflun á starfi skólanna, því að margir kenn- aranna veiktust. 2. Kvefsótt (catarrhus respiratorius acutus). Töflur II, III og IV, 2. 1956 1957 1958 1959 1960 Sjúkl. 21929 16738 21011 26631 27405 Dánir 7 2 7 3 6 Var á ferð með allra mesta móti, jafnt dreifð á árið, en í engu frá- brugðin því, sem gerist. Rvík. í febrúar og marz var óvenju- mikið um kvefsótt. Akranes. Eins og áður viðloðandi allt árið, en mest i ársbyrjun og í árs- lok. Búðardals. Viðloðandi allt árið. Faraldrar í janúar, marz og ágúst. Algengastir fylgikvillar virðast vera otitis media i börnum og sinuitis i fullorðnum. Patreksfj. Dreifð jafnt yfir árið. Fæstir koma á skýrslu. Þingeyrar. Viðloðandi allt árið. Flateyrar. Kvilli þessi var venju samkvæmt viðloðandi allt árið. Suðureyrar. Þessi umgangsveiki hag- aði sér nokkuð öðruvísi en venjuleg kvefsótt. Sjúklingar kvörtuðu yfirleitt um mikinn höfuðverk, slappleika og jafnvel svima. Margir fengu slæma hálsbólgu og sumir óþægindi frá tract. alimentarius. Sumir með hita frá 38,5° —40°, en sumir hitalitlir. Sjúklingum hætti við að slá niður aftur, ef þeir fóru ekki varlega með sig. Miklu fleiri fengu veikina en skýrslan nær yfir. Hvammstanga. Vex með ágústmán- uði, helzt há út árið. Hofsós. Kveffaraldur sá, sem gekk i apríl og mai, var heldur góðkynja og lítið sem ekkert um fylgikvilla. Ólafsfj. Stakk sér niður alla mánuði ársins nema febrúar, júlí, september og október. Grenivikur. Óvenjumikið um kvef- sótt flesta mánuði ársins, en þó mest í júlí og ágústmánuði og svo aftur i október og nóvember, en minnst í desembermánuði. Breiðumýrar. Óvenjumörg tilfelli skráð fyrstu og síðustu mánuði árs- ins. Engin alvarleg eftirköst. Húsavíkur. Allmikið um kveffarald- ur á árinu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.